12.10.2019 21:35

Mikil skipatraffik i Eyjum

Talsverð umferð uppsjávarskipa hefur verið um vestmannaeyjarhöfn siðustu daga

eftir að brælunni slotaði að minnsta kosti 3 skip lönduðu i gær og dag

og er nú talið að sildarkvóti isfélagsins og vinnslustöðvarinnar sé langt kominn 

 Fréttaritari siðunnar Óskar pétur Friðriksson  var á bryggjurúnti og fangaði stemminguna 

  2780 Ásgrimur Halldórsson  SF 250 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 12 okt 2019

     2388 Isleifur Ve 63 var að landa Mynd Óskar Pétur Friðriksson 12 okt 2019

   2281 Sighvatur Bjarnasson VE 81 og 1742 Kap Ve 4 mynd Óskar P Friðriksson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2124
Gestir í dag: 128
Flettingar í gær: 2828
Gestir í gær: 212
Samtals flettingar: 10129423
Samtals gestir: 1402184
Tölur uppfærðar: 10.8.2020 15:24:49
www.mbl.is