14.10.2019 07:58

Sjávarútvegsráðherra um borð i Huginn ve 55

Þáverandi Sjávarútvegsráðherra Árni Matthiasson heimsótti Eyjamenn og 

kom meðal annas um borð i Huginn ve 55 ásamt Elliða Vignissyni þáverandi 

Bæjarstjóra og fleiri framámönnum bæjarins um borð tók skipstjórinn 

Guðmundur Huginn Guðmundsson á móti ráherra og sýndi honum skipið 

og þá vinnuaðstöðu sem að hann hafði til umráða frettaritari siðunnar 

óskra Pétur Friðriksson var með i för og tók meðfylgjandi myndir 

 Árni Matthiasson og Guðmundur Huginn Guðmundsson skipst Mynd ÓPF 

             Lóðningin var risastór mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

     Ráðherra skoðar hifingarpúltið mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

        útgerðarmenn Hugins VE55 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

     2411 Huginn VE 55 Kemur til Eyja eftir Lengingu Mynd Óskar Pétur 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2451
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 9581811
Samtals gestir: 1353959
Tölur uppfærðar: 20.11.2019 22:00:11
www.mbl.is