02.12.2019 22:24

Landað á Siglufirði i nóvember

Þaðer oftast mikið lif og fjör þegar bátarnir streyma inn til löndunnar á Siglufirði 

og hafa verið allt uppi 5 stórir linubátar inni i einu og stundum togarar lika 

svo að nóg er að gera hjá starfmönnum fiskmarkaðarins sem að birja eldsnemma 

og hætta seint læt fylgja þessari frétt nokkrar drónamyndir sem að ég tók 

fyrir skömmu Fv 972 Kristin Gk 457  2158 Tjaldur SH 270 og 2262 Sóley Sigurjóns GK 200

 

              Bátar við bryggju á Sigló Mynd þorgeir Baldursson nóv 2109

                     Landað á Sigló Mynd þorgeir Baldursson 2109

                      landað á Sigló mynd þorgeir Baldursson 2019

                  2262 Sóley Sigurjóns GK 200 mynd þorgeir Baldursson 

             2158 Tjaldur SH 270 mynd þorgeir Baldursson 2019

          Athafnasvæði Fiskmarkaðins og bátarnir i löndun mynd Þorgeir 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1429
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 607139
Samtals gestir: 25683
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 21:22:55
www.mbl.is