11.05.2018 21:29

Hvalaskoðunnarfyrirtæki sameinast

Nú fyrir skömmu voru tvö hvalaskoðunnarfyrirtæki à Akureyri

Sameinuð það voru Elding og Ambassador undir merkjum Eldingar

Og mun Vignir Sigursveinson stýra fyrirtækinu en Magnús Guðjónsson

Framkvæmdastjóri Ambassador mun hverfa til anmara starfa

                       Vignir og Magnús  mynd þorgeir Baldursson

       Diplomat einn hvalaskoðunnarbátanna mynd þorgeir Baldursson 

              Hólmasól einn bàta Eldingar mynd þorgeir Baldursson 

11.05.2018 21:21

Brimnes Re 27 selt til Rússlands

   

       2770 Brimnes  Re 27 mynd þorgeir Baldursson 2008

04.05.2018 04:42

Drangey SK 2

Hún er Glæsileg Drangeyjan  Sk 2 þar sem að hún var að toga á móti okkur á Kaldbak Ea 1 

hérna koma nokkar myndir af henni sem að ég tók á vestfjarðamiðum i siðasta túr 

                      2893 Drangey SK 2 Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                       Drangey SK 2 mynd þorgeir Baldursson 2018

       Snorri Snorrasson skipstjóri var i Brúnni Mynd Þorgeir Baldursson 

                  2893 Drangey SK 2 mynd þorgeir Baldursson 2018

       Drangey Sk 2 á fullu ferðinni  Mynd þorgeir Baldursson 2018

27.04.2018 20:57

Skemmtiferðaskip mætast à Eyjafirði

        Skemmtiferðaskip mætast à Eyjafirði mynd þorgeir

26.04.2018 23:05

Gamli og nýji timinn á Strandagrunni

      Sólberg ÓF1  Hjalteyrin EA306  og Björgúlfur EA312  mynd þorgeir 2018

26.04.2018 23:03

Drangey SK 2

                        Drangey Sk 2 mynd þorgeir Baldursson 2018

26.04.2018 22:49

1731 Mjölnir Skveraður

Það er næg verkefni i slippnum þessa dagana  og i morgun voru báðar ferjurnar sem að 

sinna Grimsey og Hrisey við slippkantinn ásamt hafnsögubátum Mjölnir sem að var 

uppi á bryggjunni  og slipparar i óða önn að snurfunsa hann 

enda eins gott að vera með hafnsögubátana klára fyrir sumarið  en fyrsta 

skemmtiferðaskipið kemur þann 5 mai nk en allar skipakomur má sjá 

á heimasiðu Akureyrarhafnar  www.port.is 

 

     1731 Mjölnir I Slippnum i morgun  mynd þorgeir Baldursson 2018

25.04.2018 23:20

Björg EA 7 böðuð sólstöfum

                 Björg EA 7 Böðuð sólstöfum mynd þorgeir Baldursson 2018

24.04.2018 18:16

Sævar à sandinum

 

Hriseyjarferjan Sævar kemur à Árskósand

   Elvar Antonsson tekur á móti Þresti jóhannssyni og áhöfn Sæfara 

24.04.2018 07:58

Björg EA 7

2894 Björg Ea 7 mynd þorgeir Baldursson

24.04.2018 05:42

Sólberg ÓF1

2917 Sólberg ÓF 1 mynd þorgeir Baldursson

20.04.2018 21:06

Þórsnes SH 109 landar Gràlúðu i morgun

      Margeir skipstjóri við Þórsnesið i morgun 

18.04.2018 22:16

Grimseyjar og Hriseyjar ferjur i slippnum i dag

Það er ekki oft sem að báðar ferjurnar sem að þjóna Grimsey og Hrisey 

eru i slipp á sama tima en það gerðist núna og þar sem að hefðfbundinni 

viðhaldsvinnu er sinnt i staðinn fyrir þær voru fengnir tveir báta annasvegar 

Hin nýja Hafborg sem að siglir til Grimseyjar og Dalvikur hinnsvegar

hvalaskoðunnarbáturinn Konsúll sem að siglir milli Hriseyjar og Árskóarsands

en áætlun þessara verkefna hjóðaði uppá tvær vikur en ekki er vitað hvort að það stennst 

     Sævar i slippnum i dag Sæfari á bryggjuendanum mynd þorgeir 2018

          2691 Sæfari við Slippkanntinn i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

11.04.2018 19:49

Sighvatur Gk 57 I Gdansk

Skaginn 3X hefur gert samning við Vísi hf um búnað í skip fyrirtækisins.

Skipið sem ber nafnið Sighvatur GK  57 er í umtalsverðum breytingum í skipasmíðastöð í Póllandi um þessar mundir.

Sighvatur GK er svo væntanlegur til Ísafjarðar um miðjan júní

þar sem Skaginn 3X mun sjá um uppsetningu á búnaði um borð í skipinu.

Um er að ræða Rotex skipalausn frá Skaginn 3X og flokkunarbúnað frá Marel.

Pétur Pálsson hjá Vísir hf segist afar ánægður með lendinguna

„Við lögðum upp með að búa til lausn sem tryggir gæði og flokkun hráefnis út á sjó.

Við höfum átt gott og farsælt samstarf með báðum þessum fyrirtækjum og viljum við halda því áfram.

Skaginn 3X og Marel eru í heimsklassa á sínu sviði og það er afar ánægjuleg lending

að uppsetning fari fram á Ísafirði við verksmiðjudyr Skaginn 3X“ Segir Pétur.

  

Myndin er frá undirritun samnings félaganna í húsi sjávarklasans á dögunum.

F.v. Óskar Óskarsson Marel, Pétur Pálsson Vísi, Einar Kristinsson Navís,

Kjartan Viðarsson Vísi og Ragnar A. Guðmundsson Skaginn3x.
Mynd og texti af bb.is

  1416  Sighvatur Gk 57 Mynd Guðmundur Sigurðsson 

  Sighvatur GK 57 mynd Guðmundur Sig 

   Skuturinn á Sighvati GK mynd Gummi Sig

Búið að merkja © Gs

11.04.2018 17:32

Netarall Hafró 2018 á Eyjafirði

Það er lif og fjör á netaveiðum sérstaklega ef að veðrið er gott og ekk spillir fyrir ef 

að veiðin er góð eins og var hjá skipverjum á Þorleifi EA 88 Þar sem að 

Gylfi Gunnarsson skipstjóri ásamt áhöfn sinni sem að tekur nú þátt i netaralli Hafró 

i gær voru þeir. að draga á Eyjafirði en alls eru þeir með átta trossur með 12 netum i hverri 

og skemmt er frá þvi að segja að aflabrögð voru með þokkalagasta móti en alls landaði 

áhöfnin á þorleifi um 18 tonnum á Dalvik og var uppistaðan Þorskur 

það var Tryggvi Sveinsson starfsmaður Hafró sem að tók meðfylgjandi myndir

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

             1434 Þorleifur EA 88 Mynd þorgeir Baldursson 2017

          Gylfi Gunnarsson skipst Mynd þorgeir 2017

            Gylfi Gunnars vigalegur á Rúllunni Mynd Tryggvi Sveinsson 2017 

         Engin vetlingatök i úrgreiðslunni Mynd Tryggvi Sveinsson 2017

            Vænn þorskur i Eyjafirði Mynd Tryggvi Sveinsson 2018

         Nóg að gera i úrgreiðslu og Aðgerð mynd Tryggvi Sveinsson 2018

                 Aflanum landað á Dalvik Mynd Tryggvi Sveinsson 2018

       Bliðuveður á Dalvik i Gær Mynd Tryggvi Sveinsson 2018
www.mbl.is