23.08.2016 23:07

Stæðsta Sildalöndun á Akureyri

Siðast liðin mánudagsmorgun kom Grænlenski frystitogarinn Ilivileq sem að er i eigu Artic Prime 

dótturfélags Brims H/F til hafnar á Akureyri með heilfrysta sild alls um 1000 tonn sem að fékkst 

á stuttum tima rétt norðan islensku lögsögunnar að sögn skipverja var veiðin með besta móti 

og góður gangur i veiðunum skipstjóri i veiðferðinni var Reynir Georgsson og að löndunn lokinni

var haldið strax aftur til hafs og þá tók við skipstjórn Þorvaldur Svavarsson i áhöfn eru 28 menn 

Skipið hét áður Skálaberg  RE 7 og var upphaflega smiðað fyrir Frændur okkar i Færeyjum 

   

        Landað Úr skipinu á Akureyri á Mánudaginn mynd þorgeir Baldursson 

            Fyllst með að allt sé i lagi mynd þorgeir Baldursson 2016

        Skipstjórinn Þorvaldur Svavarsson mynd Þorgeir Baldursson 2016

       Löndun að Klárast um miðnættið mynd þorgeir Baldursson 2016

          Strákarnir klárir i endana mynd þorgeir Baldursson 2016

             Sigurður Heiðar Daviðssson klár i næsta túr mynd þorgeir 2016

       Löndun lokið og skipið að verða klárt i næsta túr mynd þorgeir 2016

21.08.2016 00:18

2769 Varðskipið þór kemur til Akureyrar

                          2769 þÓR  Mynd þorgeir Baldursson 2016

     Þór kemur að bryggju á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2016

        Fannar Freyr Sveinsson skipverji á þór mynd þorgeir Baldursson 

     verið að setja upp afturbandið á þór mynd þorgeir Baldursson 2016

 

13.08.2016 15:11

Haldið út Ósinn

Hér siglir Siver Ocean  út hornarfjarðarósinn eftir að hafa tekið góðan skerf af makrilafurðum

úr frystugeymslum  Skinneyjar / þinganes i gær og Björn lóðs fylgir fast á eftir enda þarf að vera 

lóðs með i för hvort sem að siglt er inn ósinn eða út þvi að straumar eru miklir 

og eins gott að fara að öllu með gát jafnvel þótt að gott sé i sjóinn eins og hér er 

           Björn Lóðs og Silver Ocean mynd Hannes Höskuldsson 2016

12.08.2016 22:45

Makril útskipun á Höfn i dag

Það var mikið lif og fjör á Hornafirði i dag þegar verið að að skipa út 

Makril um borð i Silver Ocean en myndirnar tók Hannes Höskuldsson 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

           allt á fullu i Utskipuninni mynd Hannes Höskuldsson 2016

       Frosinn Makrill hifður um borð Mynd Hannes Höskuldsson 2016

         Allt að gerast á Bryggjunni Mynd Hannes Höskuldsson 2016

    Mikið magn af Frostnum makril á leið i skip mynd Hannes Höskuldsson 2016

      

11.08.2016 16:19

2618 Jóna Eðvalds landar á Höfn

Uppsjávars skip Skinneyar /þinganes Jóna Eðvalds Sf 200 kom til heimahafnar i morgun 

með góðan makril alls um 500 Tonn sem að veiddust úti fyrir austfjörðum

en góð veiði hefur verið fyrir austan siðasta sólahring að sögn skipstjórnarmanna 

á miðunum og er hráefnið gott til Vinnslu og þvi mikið kapp lagt á veiðarnar 

                      Jóna   Eðvalds SF 200 á landleið Mynd þorgeir Baldursson 

               Smá Pus á landstýminu Mynd þorgeir Baldursson 

             Jóna Eðvalds við bryggju á Höfn Mynd Hannes Höskuldsson 2016

         Með Góðan túr Mynd Hannes Höskuldsson 2016

          Gert klárt fyrir löndun á Höfn  Mynd Hannes Höskuldsson 2016

03.08.2016 15:50

Qavak GR 21 á makrilveiðum

Mikil og Góð Makrilveiði hefur verið bæði i Grænlensku og islenskulögsögnum 

siðustu daga og til að mynda hafa veiðar skipa með tvö troll gengið það vel að skipin 

hafa verið að fylla sig á um tiu dögum og hafa heyrst tölur allt að 60 tonnum i hali 

en þau frystiskip sem að eru á veiðum geta sum fryst allt að 100 tonnum á sólahring 

Grænlenska skipið Qavak sem að er i eigu dótturfélags Brims H/F var að koma inn til 

Helguvikur i morgun með á sjötta hundrað tonn af kældum makril 

Kann ég þeim Sigurði H Daviðssyni og Guðmundi Kristjánssyni Kærlega fyrir myndirnar 

 

                    Qavak Gr 21 mynd Sigurður Daviðsson 2016

          Dæling á miðunum Mynd Guðmundur Kristjánsson 2016

  Mikið lif og fjör um borð i Qavak GR 21 mynd Guðmundur Kristjánsson 2016

 Smábátar á makrilveiðum fyrir utan Helguvik Mynd Guðmundur kristjánsson 

03.08.2016 14:51

1063-Kópur BA 175

                  1063 Kópur BA 175 Mynd þorgeir Baldursson 2014

03.08.2016 14:44

Margret EA 710

                 2903 Margret EA 710 mynd þorgeir Baldursson 2015

03.08.2016 14:40

Eldborg EK ex Skutull IS

                    Eldborg EK ex Skutull IS  mynd þorgeir Baldursson 
 

03.08.2016 10:46

Makrilbátar við Helguvik i morgum

 makribáta var við Höfnina i helguvik i morgun mynd Guðmundur Kristjánsson 

30.07.2016 22:44

2262 Sóley Sigurjóns GK 200

               2262 Sóley Sigurjóns GK 200 Mynd þorgeir Baldursson 

 

30.07.2016 22:41

Danskt Uppsjávarveiðiskip

        Danskt Uppsjávarveiðiskip i Norðursjó mynd þorgeir Baldursson 2012

30.07.2016 19:25

Atlantic Star EX Helga Re 49

 

          Atlantic Star EX Helga RE 49 MYND Þorgeir Baldursson 2012

 

30.07.2016 15:45

2730 Beitir Nk 123

                       2730 Beitir NK 123 Mynd Þorgeir Baldursson 

30.07.2016 14:58

2645 Gyða Jónsdóttir EA 20

                2645   Gyða Jónsdóttir EA 20 mynd þorgeir Baldursson 
www.mbl.is