15.07.2018 21:46

Stemming i hvalaskoðun á Eyjafirði i dag

 

 

 

               Stemming i Hvalaskoðun Mynd þorgeir Baldursson 2018

„Það eru all­ir skæl­bros­andi hér um borð,“ seg­ir Örn Stef­áns­son, skip­stjóri á hvala­skoðun­ar­bátn­um Konsúl

sem gerður er út frá Ak­ur­eyri, en þrír hnúfu­bak­ar eru núna stadd­ir lengst inni við Poll, sunn­an við Ak­ur­eyr­ar­höfn.

„Það er meira að segja hérna um borð kona, í hóp frá Kan­ada, sem hef­ur farið í sjö sinn­um í hvala­skoðun en aldrei séð hval.

Ég lofaði henni að hún myndi sjá hval í dag,“ seg­ir Örn en hann seg­ir hnúfu­bak­ana þrjá vera spaka og greini­lega í leit að æti svona inn­ar­lega.

Fyrr í dag voru hval­irn­ir við Hjalteyri, um tíu míl­ur frá Ak­ur­eyri.

Spurður hvernig ár­ang­ur­inn hafi verið í hvala­skoðun­inni í sum­ar seg­ir hann að hval­ur hafi sést í hverri ein­ustu ferð. „Hval­irn­ir eru bún­ir að vera frek­ar ut­ar­lega núna síðustu vik­una, út und­ir Hrís­ey,“ seg­ir Örn. Hann seg­ir lang­al­geng­ast að hnúfu­bak­ur sjá­ist í ferðum hjá þeim en eins hafa í sum­ar sést hrefn­ur og hnýðing­ar.

         Diplomat og Konsull á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 2018

 

15.07.2018 13:20

Bátar i Fiskihöfninni

        Mjölnir Sleipnir og Sólbakur Mynd þorgeir Baldirsson 2018

                      Seifur og Panorama  mynd þorgeir Baldursson 2018

15.07.2018 00:01

Panorama á Akureyri

     Skútan Panorama  Við bryggju á Akureyri Mynd þorgeir Baldursson 2018

14.07.2018 13:36

Tveir Gamlir búnir að skila sinu

       Sólbakur Ea 301 og Snæfell EA 310 mynd þorgeir Baldursson 2018

 

13.07.2018 22:16

Skemmtiferðaskip á Akureyri i dag

      Eitt Þriggja Skemmiferðaskipa sem að voru á Akureyri siðustu nótt©ÞB

              Þessi tvö lágu við Tangabryggju mynd þorgeir Baldursson 2018

      National Geographic Explorer  og Þórsnes SH mynd þorgeir Baldursson 

              National Geographic Explorer mynd þorgeir Baldursson 2018

                              LE Laperouse Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                       Zulderdam á útleið i dag mynd þorgeir Baldursson 2018

 

12.07.2018 08:33

Skonnortan Tecla á Eyjafirði i gær

                     Skonnortan Tecla Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                Gert klárt fyrir siglingu út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 2018

12.07.2018 08:06

Samherjaflotinn við Bryggju á Akureyri

Hérna má sjá Hluta samherjaflotans við Bryggju á Akureyri i vikunni 

Glæsileg skip sem að hafa reynst vel sem og öldungarnir tveir sem að 

liggja i fiskihöfninni Snæfell EA310 ex Sléttbakur og Sólbakur ex Kaldbakur

sem vikja nú fyrir nýrri skipum enda kominn á sextugsaldur

spurning hvaða verkefni biða þeirra i nánustu framtið

 Cuxhaven Nc .Björg EA. Björgvin EA .Snæfell EA.sólbakur EA. Kaldbakur EA .ÞB

10.07.2018 19:40

Norwegian Jade á Eyjafirði

            Norwegian Jade  og Sleipnir Mynd þorgeir Baldursson 2018

                          Norwegian Jade mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Glæsilegt skip og flott málað mynd þorgeir Baldursson 2018

        Sleipnir að sækja hafnsögumann mynd þorgeir Baldursson 2018

09.07.2018 22:03

Eyborg EA 59 Frystir Grálúðu við Grænland

I fyrra kvöld Hélt Eyborg EA 59 áleiðs til Grænlands en hún mun verða þar

næstu þrjá til  fjóra mánuði og taka við Grálúðu af smá bátum sem að verða frystar um borð 

og er veiðsvæðið i Discoflóa við vesturströnd Grænlands 

en á siðasta ári var Eyborg i samskonar verkefni sem að gekk mjög vel 

Að sögn Birgis Sigurjónssonar  útgerðarmanns 

Skipstjóri Eyborgar er Jóhannes Sigurðarsson 

  Eyborg EA59 mynd þorgeir 2018

                         2190 Eyborg EA 59 mynd þorgeir Baldursson 2018

      Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir 

   Jóhannes Sigurðsson Skipst Eyborgar Mynd þorgeir 

                Eyborg EA 59 heldur af stað til Grænlands mynd þorgeir 2018

     2190 Eyborg EA 59 Hrisey og Grenivik i Bakgrunni mynd þorgeir 2018

09.07.2018 00:15

Azura og Seifur

Það var talsverður sunnanvindur þegar Skemmtiferðaskipið Azura lagði frá 

Oddeyrarbryggju um kl 18 og þvi var hinn nýji hafnsögubátur  Hafnarsamlags 

Norðurlands Seifur fenginn til Aðstoðar og var átakið ekki nema um 19 tonn þegar hann 

dró skipið frá bryggjunni svo að það gæti siglt út fjörðinn 

 

             Farþegaskipið Azura mynd þorgeir Baldursson 2018

     Azura og Dráttarbáturinn Seifur var til aðstoðar mynd þorgeir Baldursson 

    Azura og Seifur talsverður stærðarmunur mynd þorgeir Baldursson 2018

 

06.07.2018 22:44

Haldið til Kolmunnaveiða á Hákoni EA148

Nú i kvöld Hélt Hákon Ea 148  til Kolmunnaveiða en hann hefur verið i slipp á Akureyri undanfarnar 

vikur þar sem að unnin voru ýmiss slippverk ásamt þvi að skipið var málað stafna á milli 

enda hefur skipið fengið gott viðhald i gegnum tiðina enda hefur Gjögur H/f sem að 

á skipið verið annálað fyrir snyrtimennsku og góð gæði aflans um borð 

Skipstjórinn Arnþór Pétursson i Brúarglugganum Skömmu fyrir brottför i kvöld 

en hann tók svo smá hring fyrir mig um leið og hann hélt til veiða 

og óska ég þeim Góðrar veiðferðar 

           Arnþór Pétursson Skipstjóri Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 

        Helgi Skagfjörð Glaðbeitttur að vanda mynd þorgeir Baldursson 

                           Vel Málaður mynd þorgeir Baldursson 

                 2407 Hákon EA148 mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Hákon tekur hringinn mynd þorgeir Baldursson 2018

           siðan var stefnan tekin út Eyjafjörð um kl 21 mynd þorgeir Baldursson

                 2407 Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 2018

06.07.2018 20:53

Skemmtibátar og Jetský á Tenerife

Labbaði eina ferð á bryggjuna á Tenerif um daginn þegar ég var þar i heimsókn 

Og hérna kemu afraksturinn af þeirri ferð 

                              Allar myndir þorgeir Baldursson 2018

04.07.2018 20:45

Skipting Loðnukvótans

      um borð i Tuneq ex Þorsteinn ÞH 360 

Þriggja ára samn­ingaviðræðum milli Íslands, Græn­lands og Nor­egs lauk í síðustu viku

með und­ir­rit­un nýs samn­ings um hlut­deild í loðnu­kvóta milli ríkj­anna.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu.

Nær eng­in loðna er leng­ur veidd nema í lög­sögu Íslands og ekki hef­ur hún verið veidd að sumri í mörg ár.

Sam­kvæmt samn­ingn­um fær Ísland 80% loðnu­kvót­ans, Græn­land 15% og Nor­eg­ur 5%.

Að flestu leyti er nýi samn­ing­ur­inn, sem byrjað var að semja um 2016, áþekk­ur hinum fyrri.

 Eng­ar breyt­ing­ar verða á magni kvót­ans sem Græn­lend­ing­um og Norðmönn­um er út­hlutað

í heim­ild­inni frá eldri samn­ingi sem gerður var árið 2003.

Heimild Mbl.is 

Mynd þorgeir Baldursson

  •  

19.06.2018 23:03

Chuxhaven Nc100

                      Cuxhaven Nc 100 Mynd Thorgeir Baldursson 2018

15.06.2018 22:46

Nýr Hafnsögubátur til Akureyrar

Hinn nýji hafnsögubátur Akureyrarhafnar var i prufusiglinu á Eyjafirði i dag

og þá voru meðfylgjandi myndir teknar Skipstjóri i ferðinni var Jóhannes Antonsson 

Hafnarvörður sem að tók svo smá hring fyrir mig  

                              2955 Seifur Mynd þorgeir Baldursson 2018

     Seifur og Skemmtiferðaskipið Amadea að leggja úr höfn Mynd þorgeir 2018

         Seifur á siglingu út Eyjafjörð Mynd þorgeir Baldursson 2018

                  Komið til hafnar Mynd þorgeir Baldursson 2018

               Jóhannes Antonsson Skipst i Brúnni á Seif mynd þorgeir 2018

 

Hafnasamlag Norðurlands tók á móti nýjum og öflugum dráttarbát um helgina

en báturinn hefur verið í  smíðum síðastliðið  ár í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar.

Nýr dráttarbátur fyrir Hafnasamlag Norðurlands hefur verið inni á samgönguáætlun en smíði hans er styrkt um tæp 60% af hafnabótasjóði.

Báturinn verður með 42 tonna togkraft og því fjórfalt öflugri en sá sem fyrir er.

Hann er 22 metra langur og 9 metra breiður. Báturinn er búinn azimuth skrúfubúnaði

og verður öflugasti dráttarbátur landsins. Hann er Hann er með tveimur Cummins vélum 1193 kW.

Með Azimuth skrúfum en þær er hægt að láta snúast í hring og eykur stjórnhæfni bátsins verulega.

 Sprautu til slökkva eld og 25 tonmetra þilfarskrana.

Með því að festa kaup á svo öflugum dráttarbát er svarað kalli breyttra tíma,

skipin stækka og núverandi dráttarbátarn hafa ekki verið nógur öflugir fyrir Hafnasamlagið.

Með tilkomu nýja bátsins eykst öryggið til muna og þjónustugildið eykst gríðarlega. 

Einnig opnast möguleikar á að þjónusta aðrar hafnir á norðurlandi eins og t.d.

Húsavíkurhöfn en mikil þörf er á þjónustu dráttarbáts þar eftir að stóriðjan á Bakka opnaði.

Kaupverðið á bátnum er um 490 milljónir króna er það á pari við kostnaðaráætlun.

  Báturinn hefur hlotið nafnið Seifur.

Heimild www.Kvótinn.is

 

  •  
www.mbl.is