10.01.2020 15:59

Rússi i Slippnum

I dag kom Rússneski togarinn Melkart 5  til Akureyrar  og var erindi hans  hefðbundin slipptaka  

sem að er vélarupptekt gir og málingarvinna  ásamt öðrum smáverkum sem að tengjast viðhaldi skipa 

Melkart MK 0588 hét áður Skaregg og var gerður út frá AAlasund 

           Melkart 5 MK 0588 Mynd þorgeir Baldursson 10 jan 2020

                    Melkart 5 MK0588 Mynd þorgeir Baldursson 2020

                Melkart MK 0588 leggst að bryggju mynd þorgeir Baldursson 2020
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 355
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10121258
Samtals gestir: 1401564
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 02:00:30
www.mbl.is