27.04.2020 10:00

Dýpkun Dalvikurhafnar

Það var fallegt veður á Dalvik i gær þegar ég fór og myndaði dýpkunnarframkvæmdir i höfninni 

en það er Björgun H/F sem að sér um það verk og voru pétur mikli og Reynir að störfum þar 

reiknað er með að verkið taki  7-10 daga og það verður haldi til Akureyrar i áframhaldandi vinnu þar 

það var dráttarbáturinn Seifur sem að sá um að sækja reynir til Reykjavikur og draga hann norður 

  2955  Seifur  og Reynir leggja af stað frá Reykjavik  mynd Hilmar Snorrasson

           Dalvik i gær frystihús Samherja i Bakgrunni mynd þorgeir 26 april 

        Dýpkað við viðlegukant á Dalvik Mynd Þorgeir Baldursson 

     Pétur mikli og Reynir að störfum mynd þorgeir Baldursson 26 April 2020

                   Dýpkun á Dalvik Mynd þorgeir Baldursson 26 april 2020

                      Dýpkun mynd þorgeir Baldursson 26april 2020

          Pétur Mikli og Reynir i Dalvikur höfn mynd þorgeir Baldursson 26 April 

              Dalvikurhöfn i gær Mynd Þorgeir Baldursson 26 april 2020

Mik­il um­svif hafa verið á hafn­ar­svæðinu á Dal­vík á síðustu árum og var nýr hafn­argarður, Aust­urg­arður, form­lega vígður í nóv­em­ber, en hann er of­ar­lega hægra meg­in á mynd­inni. Efn­is­flutn­inga­skipið Pét­ur mikli og gröf­upamm­inn Reyn­ir frá Björg­un hf. hafa und­an­farið verið við dýpk­un við Aust­urg­arð og viðhalds­dýpk­un við Norðurg­arð. Reiknað er með að þeirri vinnu ljúki í dag.

Fram­kvæmd­ir við Aust­urg­arð hóf­ust 2017 og var fyrsta verk­efnið að breyta og færa grjót­g­arðinn, efst hægra meg­in á mynd­inni. Dýpka þurfti í höfn­inni og síðan var stálþil rekið niður og fyll­ing­in lát­in síga áður en þekj­an var steypt. Á hafn­ar­svæðinu hafa m.a. risið mast­urs­hús og spennistöð, sem var tengd við varðskipið Þór þegar raf­magns­laust varð í Dal­vík­ur­byggð í nokkra daga eft­ir mikið óveður 10. des­em­ber í fyrra.

Vinnu­búðir frá verk­taka­fyr­ir­tæk­inu Munck eru á Aust­urg­arði, en verða á næst­unni flutt­ar til Græn­lands.

Nýtt og full­komið fiskiðju­ver Sam­herja hef­ur á síðustu mánuðum risið við Aust­urg­arð, þar sem tveir tog­ar­ar eiga að geta at­hafnað sig sam­tím­is. Eldra frysti­hús Sam­herja er fyr­ir ofan ver­búðir, sem standa á fjöru­kamb­in­um vinstra meg­in ofan við miðja mynd

Næst á mynd­inni til hægri er Suðurg­arður og til vinstri eru smá­báta­bryggj­ur. 

aij@mbl.is

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 256
Flettingar í gær: 2121
Gestir í gær: 419
Samtals flettingar: 10566229
Samtals gestir: 1469284
Tölur uppfærðar: 4.3.2021 21:20:59
www.mbl.is