28.07.2020 08:59

Venus NS 150

             2881 Venus NS 150 Mynd þorgeir Baldursson júli 2020

 

Uppsjávarveiðiskip Brims Venus Ns 150 er hér á landleið til vopnafjarðar með um 900 tonn 

af makril sem að fengust á Papagrunni i siðustu viku en frekar gloppótt veiði hefur verið 

hjá uppsjávarveiðiflotanum allt frá 15 -300 tonnum  lengi dregið og nú hafa skipin fært 

sig i Sildarsmuguna og þaðan voru að koma  Aðalsteinn Jónsson SU 11 og Börkur NK 122 

með um 1000 tonn hvort skip sem að landað verður i frystihús viðkomandi útgerða 

Bergur Einarsson er skipstjóri á Venusi 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1823
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 3576
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1674303
Samtals gestir: 62328
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 22:10:27
www.mbl.is