09.09.2020 20:59

Skinney og Steinunn SF á toginu

 

                                           2732 Skinney SF 20 mynd þorgeir Baldursson 8 sept 2020

Skinney SF á Toginu á Breiðdalsgrunni i gærdag og hún landaði svo um 70 tonnum af blönduðum afla 

á Hornafirði i morgun og hélt siðan aftur til veiða að löndun lokinni Steinunn SF landaði á Dalvik

i fyrradag um 50 tonnum sem að fengust á Kolbeinseyjarhryggnum og hélt siðan aftur út á miðin 

                                               2966 Steinunn SF 10 mynd þorgeir Baldursson 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1333
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1119
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 1652648
Samtals gestir: 61711
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 09:37:43
www.mbl.is