29.09.2020 20:59

Sólrún EA151 Nýskveruð úr firsta róðri

Sólrún EA 151 kom úr sýnum firsta róðri  i gær eftir að báturinn kom úr endurbótum hjá siglufjarðaseig á siglufirði 

Aflinn var rúm 3tonn uppistaðn Þorskur hérna koma nokkrar myndir 

                                              2706 sólrún EA 151 mynd Þorgeir Baldursson 28 sept 2020

                                                      2706 Sólrún EA151  mynd þorgeir Baldursson 

                 Sólrún EA kemur úr fyrsta róðri eftir Breytingar á siglufirði mynd þorgeir Baldursson 28 sept 

            Kristján Freyr Pétursson skipst landar vænum þorski mynd þorgeir Baldursson 28sept 2020

                                            sett fast á pollann mynd þorgeir Baldursson 28sept 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2853
Gestir í dag: 447
Flettingar í gær: 1960
Gestir í gær: 321
Samtals flettingar: 10292288
Samtals gestir: 1431463
Tölur uppfærðar: 24.10.2020 18:59:00
www.mbl.is