24.04.2008 07:01

Gleðilegt sumar

Sendum lesendum síðunnar bestu óskir um gleðilegt sumar.

Vegna vandræðagangs okkar hjálparmanna Þorgeirs við að koma inn myndum og eins vegna bilunar hjá 123.is er þetta myndarlaust.

Flytjum þó tvær fréttir úr heimi bátanna.

2325. Heitir nú Arnþór GK 20, en Nesfiskur ehf. í Garði keypti bátinn fyrir ári síðan, en þá hét hann Geir KE 6 og þar áður hét hann Reykjaborg KE og Reykjaborg RE. Báturinn var smíðaður á Ísafirði 1998.

1146. Siglunes SH 22 sem selt var á dögunum virðist annað hvort hafa verið skilað eða eitthvað, því samkvæmt vef Fiskistofu er það nú aftur skráð í eigu Brims ehf. Báturinn var smíðaður á Akranesi 1971.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1186
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606896
Samtals gestir: 25677
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:59:25
www.mbl.is