18.05.2008 07:06

Moby Dick

                                                        46. Moby Dick © Emil Páll
Þeir eru efalaust margir sem kannast við þennan norskssmíðaða bát, því hann var upphaflega smíðaður sem Fagranesið og þjónaði í tæp 30 ár sem djúpbátur Ísfirðinga. Eftir það varð hann Fjörunes og gerður út til útsýnisferða og stangaveiða fyrst frá Hafnarfirði og síðan með sama nafni frá Akranesi. Eftir það tóku Húsvíkingar við skipinu og gáfu núverandi nafn og þaðan fór skipið suður með sjó og eins og á Húsavík var það notað frá Keflavíkurhöfn til hvalaskoðunar. Samkvæmt einni af skipasölunum hefur það nú verið selt en ekki er vitað hvert.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 772
Gestir í dag: 255
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 620983
Samtals gestir: 26774
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 17:19:02
www.mbl.is