20.05.2008 21:51

Nærri sokkinn í dag

                                 2733. Von GK 113 hífð upp í dag © 245.is
Í dag munaði litlu að  línubáturinn Von GK 113 frá Sandgerði myndi sökkva er hann keyrði á grjótgarð í innsiglingunni til Sandgerðis. Búið er að ná bátnum og hífa hann upp á bryggju og kom í ljós töluverðar skemmdir á bátnum að framanverðu. Meðfylgjandi mynd fengum við frá 245.is og þökkum við þeim fyrir greiðan en björgunaraðgerð bátsins er flutt á vefnum  í máli og myndum og vísum við því á www.245.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 643733
Samtals gestir: 30100
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 00:42:55
www.mbl.is