24.05.2008 00:00

Keflvíkingur GK 197

Hér birtist mynd af einum af gömlu nýsköpunartogurunum sem komu hingað til lands rétt fyrir miðja síðustu öld. Þessi Keflvíkingur GK 197 var smíðaður í Aberdeen í Skotlandi og hljóp af stokkum 14. október 1947. Síðari nöfn voru Keflvíkingur KE 19, Vöttur SU 103 og Apríl GK 122, en hann var seldur úr landi til Grikklands 17. maí 1965. Mynd þessi eru úr safni Emils Páls, en ljósmyndari er ókunnur. Ef einhver sem les þetta veit hver tók þessa mynd þá væri það vel þegið að fá þá vitneskju.

                                            8. Keflvíkingur GK 197 © Ljósm. ókunnur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 420
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 644052
Samtals gestir: 30209
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 04:02:21
www.mbl.is