14.10.2008 23:15

Sveinn Jónsson KE 9

Togari þessi bar aðeins tvö nöfn hérlendis þ.e. Dagstjarnan KE 9 og Sveinn Jónsson KE 9 og var gerður út héðan í 27 ár. Áður hafði hann borið í nokkra mánuði í Noregi nafnið Afford og það merkilega er að eftir að togarinn var seldur til Cape Town í Suður-Afríku hefur hann áfram borið í íslenska nafnið og heitir þar því nú Sveinn Jónsson OTA-747-D.

                            1342. Sveinn Jónsson KE 9 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 523
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 996
Gestir í gær: 316
Samtals flettingar: 621730
Samtals gestir: 26973
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 10:16:48
www.mbl.is