19.11.2008 22:27

Í útgerð á ný - Sæljós GK 185

Að undanförnu hafa komið upp nokkur dæmi þess að bátar sem legið hafa aðgerðalausir í mjög langan tíma í höfnum eru nú komnir í útgerð að nýju. Sæljós GK 185 er einn þeirra báta, en hann hafði legið aðgerðalaus í Njarðvíkurhöfn á annað ár, er útgerð hans hófst að nýju nú í vikunni. Sögur herma að eigandi hans sem einnig átti gamlan trébát og lá í Reykjavíkurhöfn sé nú búinn að selja hann og sé verið að endurbæta hann, en síðan muni hann fara til Noregs.

                                      1068. Sæljós GK 185 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 607739
Samtals gestir: 25734
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 02:26:34
www.mbl.is