21.08.2009 00:01

Siggi Þórðar GK 197


                    1445. Siggi Þórðar GK 197, í Grindavík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Hér er á ferðinni bátur með smíðanr. 48 hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri frá árinu 1975. Í fyrstu var hann fiskiskip, en 2003 var hann skráður sem farþegaskip, en er nú aftur orðin fiskiskip og einn af svonefndum Strandveiðibátum.
Báturinn hét fyrst Fanney ÞH 130, síðan Pétur Jakob SH 37, þá Skrúður og Skrúður RE 445, en nú er það Siggi Þórðar GK 197.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 186
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 620644
Samtals gestir: 26705
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 09:47:27
www.mbl.is