04.09.2009 11:46

Tappatogararnir

Fyrir hálfri öld komu hingað til lands 12 systurskip sem smíðuð voru fyrir Íslendinga í Austur-Þýskalandi og voru 250 tonna stálskip sem gengu undir nafninu Tappatogarar. Hér birtum við myndir af fjórum þeirra.


                                73. Gunnar SU 139 © mynd Snorri Snorrason

Bar aðeins þetta eina nafn og var seldur til Noregs 19. júní 1981.


                                           76. Helgi S KE 7 © mynd Emil Páll 1983

Nöfn: Jón Trausti ÞH 52, Hafrún ÍS 400, Hinrik KÓ 7, Danni Péturs KÓ 7, Danni Péturs KE 175, Frigg BA 4, Helgi S. KE 7, Einir HF 202, Einir GK 475, Mummi GK 120, Særún GK 120, Særún HF 4, Kristján ÓF 51, Njarðvík GK 275, Tjaldur RE 272 og Guðrún Björg HF 125. Síðari árin var skipið meira bundið við bryggju en í útgerð s.s. frá 1996 - 2003 og aftur frá 2006 til 2008 að það var dregin erlendis og átti að fara í pottinn, en sökk austur af Aberdeen í Skotlandi 27. maí 2008.


             78. Ísborg ÍS 250 í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll í september 2009

Nöfn. Hafþór NK 76, Hafþór RE 75, Haffari SH 275, Haffari GK 240, Haffari ÍS 430, Haffari SF 430, Erlingur GK 212, Vatneyri BA 238 og núverandi nafn Ísborg ÍS 250.


                                  181. Mánatindur SU 95 © mynd Emil Páll 1980

Nöfn: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240. Fór í pottinn í Grimsby í Englandi 1994.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1051
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 616965
Samtals gestir: 26212
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 09:53:52
www.mbl.is