22.09.2009 12:03

Que Vadis HF 23, Que Sera Sera HF 26 og Carpe Diem HF 32 í Marokkó


                    1031. Carpe Diem HF 32 og 2724. Que Sera Sera HF 26

                      1012. Que Vadis  HF 23 og 2724. Que Sera Sera HF 32


  Que Vadis, Carpe Diem og Que Sera Sera í höfn í Marokkó myndir Svafar Gestsson

Nánar verður fjallað um skipin síðar, en þó til glöggunar, má benda á eftirfarandi:
Que Vadis var lengi hérlendis sem Örn KE
Carpe Diem var hérlendis undir nöfnunum Álsey VE, Bergur VE, Valaberg GK, Hrafn Sveinbjarnson II GK og Magnús NK
Que Sera Sera var keyptur frá Skotlandi og birtist hér fyrir nokkrum dögum af honum mynd undir þarlendu nafni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 429
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 532
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 619633
Samtals gestir: 26330
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 07:29:11
www.mbl.is