26.12.2009 01:48

Bruni i Valbirni is 307


                                 Valbjörn IS 307 (ex Gunnbjörn) ©Mynd þorgeir Baldursson 2007

Eldur kom upp í Valbirni  is 307 þar sem skipið lá við bryggju i  Ísafjarðarhöfn í Gærmorgun. Tekist hefur að ráða niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki, en talsvert tjón varð á brúarhúsi bátsins.
og er talið að kviknað hafi i út frá hitablásara sem að var staðsettur i brú skipsins

Tilkynnt var um eldinn fyrir hádegi og slökkvilið var kallað út. Hafnarstarfsmanni og lögreglunni á Ísafirði tókst þó að ráða niðurlögum eldsins, að sögn lögreglunnar á Ísafirði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 473
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 607866
Samtals gestir: 25749
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 03:30:15
www.mbl.is