17.04.2010 11:47

Gert klárt á Úthafskarfann


                        Rússar i Hafnarfirði © Mynd Magnús Jónsson

                            Dorado i Hafnarfirði © Mynd Magnús Jónsson

                                             Oliutaka © Mynd Magnús Jónsson

                               Tveir Rússatogarar i Hafnafjarðarhöfn © Mynd Magnús Jónsson

                                         Orlik Russi © Mynd Magnús Jónsson

                             Áhafnarskfti © mynd Magnús Jónsson 2010
Það var lif og fjör við höfnina i Hafnarfirði i gær þegar Rússneskur togari kom til hafnar með vistir og mannskap fyrir þau skip sem að hafa legið i höfninni i vetur og eru nú óðum að gera sig klár
á karfaveiðar á Reykjaneshrygg alls meiga skipin veiða frá 1april til 11 mai 3162 tonn en heildarkvóti
i kafa er 21083 tonn þar af eru 14758 tonn eða um 70% á merktum svæðum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 978
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606688
Samtals gestir: 25671
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:49:40
www.mbl.is