05.05.2010 18:51

Úthafskarfaveiði á Hryggnum


                            Trollið Tekið á Harðbak EA 303 © mynd Gauti Hauksson

          Góður Poki © mynd Gauti Hauksson

         komið inná dekk © mynd Gauti Hauksson

        smellpassar © mynd Gauti Hauksson
Þessar myndir sem að Gauti Hauksson sendi mér sýna gott karfahal um borð i Harðbak EA 303
á mektarárum karfaveiða á Reykjaneshrygg þetta hal er sennilega um 40 tonn hið minnsta
og voru þau oft svipuð og þetta jafnvel talsvert stærri hjá sumum skipanna

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 995
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 988
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 618389
Samtals gestir: 26262
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 15:30:12
www.mbl.is