16.08.2010 23:35

Gin á útleið


                                Guðmundur i Nesi RE 13 © Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                           Kristján Guðmundsson Skipst © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                                     Guðmundur i Nesi © Mynd þorgeir Baldursson  2010
Guðmundur i Nesi Re 13 eitt skipa Brims H/F var að fara i veiðiferð þegar þegar Sólbakur Ea 1 kom inn til Reykjavikur til þess að ná i flottroll sem notað skyldi við Makrilveiðar skipin mættust i Sundahöfn og brosti kallinn á Guðmundi I Nesi breytt fyrir ljósmyndarann enda sannkölluð fyrirsæta
stoppað var aðeins i rúma tvo klukkutima meðan trollið var tekið um borð og siðan haldið vestur i Jökuldýpi þar sem að var tekin ein skafa sem að gaf ca 5 tonn af Makril 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1747
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10122650
Samtals gestir: 1401765
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 09:00:47
www.mbl.is