28.06.2011 20:39

Sigurbjörg ÓF heldur til Makrilveiða

                                   Sigurbjörg ÓF 1 Mynd þorgeir Baldursson 2011



                           Skipverjar taka Flottrollið um borð © Mynd af vef Rammans


                                          Lásað úr Hleranum © mynd af Vef Rammans 

                                        Grandararnir teknir © Mynd af vef Rammans

Sigurbjörg ÓF-1 kom til Ólafsfjarðar á laugardag eftir 18 daga veiðiferð innan íslensku lögsögunnar þar sem langmest var veitt af karfa og var heildarafli í túrnum um 330 tonn.

Skipið er að leggja úr höfn og nú verður haldið til makrílveiða. Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun þegar bolfisktrollið var sett í land og makrílflotvarpan um borð.Frétt af vef www.rammi.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1394
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 607104
Samtals gestir: 25683
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 21:01:29
www.mbl.is