15.12.2011 22:10

Vilhelm Þorsteinsson EA 11 heldur til Loðnuveiða i kvöld

                      Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © Mynd þorgeir 2011

                            Vilhelm Þorsteinsson við bryggju skömmu fyrir brottför 

                      Gert klárt til brottfarar © mynd þorgeir Baldursson 2011

                           Strákarnir klárir i slaginn © mynd þorgeir Baldursson 2011

                               Bestu kveðjur til landfólksins © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Uppsjávarveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 hélt til Loðnuveiða frá Akureyri um kl 22 i kvöld
og voru þá þesar myndir teknar en ásamt Vilhelm Þ eru Beitir Nk, Jón Kjartansson SU,Erika GR,og
Börkur NK ,en þau eru nú sunnan við Langanes þar sem að veður útlit mun ekki vera gott á miðunum fyrir næsta sólahring og litið mun hafa fundist af loðnu i fyrri leiðangri i siðustu viku
en vonandi finnst hún hið fyrsta svo að hjól atvinnulifsins fari að snúast i rétta átt það er nóg komið af neikvæðri umræðu um sjávarútveginn 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1571
Gestir í dag: 184
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 608964
Samtals gestir: 25876
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 15:52:28
www.mbl.is