06.06.2012 01:58

"Steingrímur valtar yfir okkur"

          Viðir Jónssons Skipst Kleifarberg RE 7

                           Kleifarberg RE 7 © mynd Þorgeir Baldursson 2012

Fjölmennur fundur var haldinn með starfsmönnum Brims í dag þar sem fyrirhugaðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða og veiðigjald voru til umræðu. Víðir Jónsson, skipstjóri á Kleifarbergi, var þar og er sannfærður um að breytingarnar komi niður á kjörum sjómanna en það var umdeilt á fundinum þar sem Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, ræddu málin.

Víðir segir erfitt að eiga við Steingrím í rökræðum og að ráðherrann valti yfir sjómenn í rökræðum jafnvel þótt þeir hafi ekki minna vit á sjávarútvegi en hann.

En hvað með Dreifbýlisstyrkinn hans og alla þá Bitlinga sem að þetta fólk sem að er i þessum störfum fær umfram aðra landsmenn 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 862
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 1110
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 616217
Samtals gestir: 26186
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 19:49:29
www.mbl.is