24.05.2016 20:23

Hóp og neyðarstjórnun á Akureyri

Kláraði i dag 2 daga námskeið i Hóp og neyðarstjórnun sem að landsbjörg hélt 

og var það haldið á Veitingastaðnum Bryggjunni og verklegt um borð i eikarbátnum Húna 2 

sem að liggur við Torfunes bryggju það voru  þeir Hilmar Snorrasson Skólastjóri

Slysavarnaskóla Sjómanna og Þráinn Skúlasson Aðstoðarskólastjóri

sem að kenndu alls voru um 30 nemendur af norður og Austurlandi á námskeiðinu

 sem að tókst afar vel og kann ég skólastjórnendum bestu þakkir fyrir 

                       Hilmar Snorrasson afhendir mér skirteinið góða 

                 Námskeiðið var haldið á veitingastaðnum Bryggjunni 

                                         Sigþór Eiðsson og Skúli Gautasson  

                                     Áhöfn i verklegum Æfingum  

 

                         Hilmar og Þráinn ásamt nemenda  mynd þorgeir Baldursson

                   Hópurinn Samankominn Mynd Þorsteinn Pétursson 

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1154
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606864
Samtals gestir: 25675
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:37:46
www.mbl.is