20.09.2016 17:02

2770 Brimnes RE 27 i Slipp fyrir norðan

Nú siðastliðin Sunnudag kom Brimnes Re 27 til hafnar á Akureyri eftir að hafa verið á Makrilveiðum 

fyrir sunnan land og hafa aflabrögð verið með besta móti að sögn þeirra sem að spjallað var við 

nú tekur við hefðbundin slippvinna og meðal annars á að taka upp aðalvélina 

fara i skrúfuna og heilmála skipið  auk fleiri smærri verka sem að fylgja slipptöku 

og er áætlað að þetta taki um 30 daga ef að ekkert kemur uppá 

                      2770 Brimnes Re 27  mynd þorgeir Baldursson 

                   Brimnes RE 27 mynd þorgeir Baldursson  2016

                  Brimnes RE 27 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1429
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 607139
Samtals gestir: 25683
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 21:22:55
www.mbl.is