11.03.2017 13:44

Ambassador til Reykjavikur

          2848 Ambassador  á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

   Ambassador hefur verið i hvalaskoðun siðan 2013 mynd þorgeir 

        Ambassador kemur til Akureyrar 7júni 2013 mynd þorgeir Baldursson 

Ambassador lagði af stað til Reykjavikur um Hádegisbilið i dag og reiknaði Órn Stefánsson skipst 

með að vera um 24-26 klst á leiðinni þangað og verður birjað með reglulegar ferðir frá Reykjavik

þann 14 mars næstkomandi 

Hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tækið Ambassa­dor ehf. á Ak­ur­eyri hyggst færa út kví­arn­ar á næst­unni og hefja einnig rekst­ur í Reykja­vík.

Fyr­ir­tækið hef­ur tekið bryggju á leigu við Vest­ur­bugt í Gömlu höfn­inni í Reykja­vík. Frá sömu bryggju verður hvala­skoðun­ar­skipið Sail­or einnig gert út.

Útgerð skipa og báta til hvala­skoðunar og ann­ars kon­ar ferða hef­ur vaxið hröðum skref­um frá Reykja­vík­ur­höfn á und­an­förn­um árum. Er þessi at­vinnu­veg­ur orðinn mjög blóm­leg­ur, og sifelt fleiri að fara i þessa atvinnu grein 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 978
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606688
Samtals gestir: 25671
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:49:40
www.mbl.is