01.02.2018 23:06

Norsk Loðnuskip koma til hafnar á Akureyri

Siðustu daga hafa norsk loðuskip verið að leita fyrir norðan og austan land 

litið sem ekkert hefur verið að sjá og það sem að sést stendur mjög djúpt 

allt að 75 metra dýpi sem að er og mikið fyrir nótaveiðarað sögn Audunn Sorensen 

og  þvi hafa skipstjórar skipanna brugðið á það ráð að fara til hafnar og biða þess að að loðnan gefi sig 

tvö komu til Akureyrar i vikunni Selvag Senior N-24-ME frá Bodo

og i gærkveldi kom Brennholm H-1-BN frá Bergen 

     Selvag Senior N-24-ME kemur til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2018

         Audunn Sorensen  skipst Selvag Senior Mynd þorgeir Baldursson 2018

         Ágúst hafnarstarfmaður tekur við Springnum mynd þorgeir 2018

                   Kominn að bryggju Mynd þorgeir Baldursson 2018

  Selvag Senior og Brennholm kemur til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2018

           Brennholm H-1-BN frá Bergen mynd þorgeir Baldursson 2018

     Brennholm H-1-BN kominn að bryggju mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 665
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 2281
Gestir í gær: 227
Samtals flettingar: 8948342
Samtals gestir: 1288907
Tölur uppfærðar: 24.1.2019 04:08:16
www.mbl.is