10.02.2018 20:20

Ný Cleopatra til Noregs

                                    Prince R-7-HM Ombo Mynd Trefjar.is 

Ný Cleopatra 36 til Stavanger

 

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Ombo í nágrenni Stavanger í Noregi.

Kaupandi bátsins er Odd-Cato Larsen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum.

 

Báturinn hefur hlotið nafnið Prince.  Báturinn mælist 14brúttótonn.  Prince er af gerðinni Cleopatra 36.

 

Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT C13 650hp tengd ZF V-gír.  Báturinn er útbúinn fullkomnum siglingatækjum af gerðinni JRC.

Báturinn er einnig útbúin með tveimur vökvadrifnum hliðarskrúfum sem tengdar eru sjálfstýringu bátsins. 

Báturinn er útbúinn til netaveiða. Veiðibúnaður kemur frá Noregi.

Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking-björgunarbúnaði.

 

Rými er fyrir 15stk 380lítra kör í lest.  Fullkomin eldunaraðstaða auk borðsals er staðsett í brúnni. 

Svefnpláss er fyrir þrjá í lúkar.  Salerni með sturtu er í lúkar. 

Báturinn hefur þegar hafið veiðar.

 

--------------------------

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1118
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606828
Samtals gestir: 25675
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:15:50
www.mbl.is