02.04.2018 13:32

Huginn Ve 55 I Póllandi

                     Huginn Ve 55 Mynd þorgeir Baldursson 2014

Hug­inn VE held­ur til Pól­lands á morg­un,

þar sem skipið mun gang­ast und­ir end­ur­bæt­ur í skipa­smíðastöðinni Al­kor í Gdansk.

Þetta seg­ir Páll Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Hug­ins, í sam­tali við fréttamiðil­inn Eyj­ar.net.

Seg­ir hann að skipið verði lengt um 7,2 metra og lest­ar­rýmið stækkað um 600 rúm­metra,

auk þess sem fyr­ir­hugað sé að sand­blása allt skipið. Eru verklok áætluð um miðjan ág­úst.

Hug­inn VE 55 var smíðaður árið 2001 í Chile,

en um er að ræða vinnslu- og fjölveiðiskip sem fisk­ar bæði í nót og flottroll.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 2129
Gestir í gær: 196
Samtals flettingar: 629801
Samtals gestir: 27787
Tölur uppfærðar: 11.5.2024 01:13:27
www.mbl.is