13.11.2018 21:57

Huginn Ve 55 Kemur til Eyja i dag

Það var tignarleg sjón að sjá eitt glæsilegasta uppsjávarskip Eyjamanna Huginn Ve 55

sigla inn i höfnina i dag en skipið er búið að vera i skveringu i Póllandi siðan i April i vor 

og hluti þess sem að var gert er þetta: hann hefur verið i lengingu og miklum 

breytingum i póllandi siðan snemma i sumar en nú sér fyrir endan á þessu 

og er von til þess að skipið verði afhent i birjun nóvember 

Það var skvering á lestum, breyting á skiljara og rennum, breyting á uppröðun á efra dekki,

upptekkt á hjálparspilum og fremri dekkkrana,

almálun bæði úti og inni, endurnýjun á RSW-lögnum og lokum og því tengdu og hellingur í viðbót

Allar myndir tók Óskar Pétur Friðriksson Ljósmyndari

   2411Huginn VE 55 keur til eyja i dag Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018 

              2411 Huginn Ve 55 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

           Huginn Ve 55 og Heimaklettur Mynd Óskar Pétur Friðrikson 2018

   2411  Lagst að bryggju og verið að binda mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

           2411 Huginn VE 55 bundinn mynd óskar pétur Friðriksson 2018

      Tveir Eyjapeyjar mættir á bryggjuna mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

  2411 Huginn kominn og fjöldi fólks Mætt á bryggjuna til að skoða skipið ÓPF

   Páll Útgerðarstjóri var mættur ásamt eyjapeyjum til að binda skipið ÓPF 2018

            2411 Huginn VE 55 fyrir Lengingu Mynd þorgeir Baldursson 

           2411Huginn VE 55 og Kap VE Mynd Þorgeir Baldursson 2012

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 565
Gestir í dag: 197
Flettingar í gær: 911
Gestir í gær: 264
Samtals flettingar: 622683
Samtals gestir: 27296
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 06:58:54
www.mbl.is