10.08.2021 21:37

Akranes og Drangur á leið til Danmerkur

I siðustu viku hélt tvibytnan Akranes úr höfn á stöðvarfirði með togbátinn Drang ÁR 307 sem að sökk i höfninni á stöðvarfirði 

i október 2020 og mun ferðinni heitið til Fornes i Danmörku þar sem að skipið verður rifið i brotaján að sögn Garðars Valberg skipstjóra 

á Akranesi ve en hann var ekki viss um hvað yrið um það skip mögulega verður það selt áfram 

 

                          1686 Drangur Ár 307 sökk á stöðvarfirði i okt 2020 mynd þorgeir Baldursson 

 

                                     Drangur og Akranes á stöðvarfirði mynd Eddi Gretars 3 ágúst 2021

                                               Drangur við Bryggju á Stöðvarfirði mynd Eddi Gretars

  Garðar Valberg skipst á Akranesi mynd Eddi Gretars

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2536
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 2661
Gestir í gær: 322
Samtals flettingar: 627315
Samtals gestir: 27566
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 19:22:39
www.mbl.is