05.11.2021 21:40

Sjávarútvegsráðstefnunni frestað

Sjávarútvegsráðstefnunni frestað

 
5. nóvember 2021 kl. 16:30
                                                  Allt i Hnút Mynd/Svavar Hávarðarsson 
 

Stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar hefur ákveðið að fresta ráðstefnunni sem halda átti 11.-12. nóvember nk. þar til í janúar 2022.

 

Í tilkynningu frá skipuleggjendum ráðstefnunnar segir: Vegna aukinna covid smita í samfélaginu hefur stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar ákveðið að sýna ábyrgð og fresta ráðstefnunni sem halda átti 11.-12. nóvember nk. til janúar 2022. Haft var samband við fjölmarga aðila sem tengjast ráðstefnunni varðandi ákvörðunartöku.  

Nákvæm dagsetning verður auglýst í næstu viku.  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2216
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 2661
Gestir í gær: 322
Samtals flettingar: 626995
Samtals gestir: 27553
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 15:29:01
www.mbl.is