29.12.2021 23:05

Gott ár hjá Sólbergi ÓF 1

          Trausti Kristinsson skipst Sólbergs ÓF 1 Mynd þorgeir Baldursson 

                  2917 Sólberg ÓF 1 á veiðum i Barentshafi 2017 mynd þorgeir Baldursson


Afli frystitogarans Sólbergs ÓF 1 á árinu var 11.216 tonn (13.164 tonn af óslægðu), sem er 708 tonnum minni afli en í fyrra.Afli sólbergs ÓF  siðasta túr fyrir jól var  um 30.000 kassar ásamt 60 tonnum af mjöli og 35 tonn af lýsi og var aflavweðmætið um 642 milljónir kr 

Aflaverðmæti (CIF) Sólbergs var rúmlega 5,5 milljarðar, sem er 177 milljónum minna en metárið 2020, samkvæmt upplýsingum frá Ramma hf. sem gerir skipið út.

Mun það vera mesta aflaverðmæti hjá fiskiskipi í íslenska flotanum á árinu og það næstmesta sem skip hefur skilað í aflaverðmæti á einu ári í krónum talið.

 Áhöfn Trausta Kristinssonar fer nú i jólafrii og tekur Sigþór Kjartansson og hans menn við keflinu á nýju ári 

myndir Þorgeir Baldursson 

Heimild Morgunblaðið /Ágúst Ingi 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2655
Gestir í dag: 322
Flettingar í gær: 911
Gestir í gær: 264
Samtals flettingar: 624773
Samtals gestir: 27421
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 23:51:05
www.mbl.is