08.02.2022 00:38

GBen kaupir Straum ST 65

                2560 GUÐMUNDUR ARNAR EA 102 EX Straumur ST65 Mynd þorgeir Baldursson 2021

Af Vef Aflafretta 

Síðan árið 2015 þá hefur verið gerður út bátur frá Hólmavík sem heitir Straumur ST 65,  sá bátur var gerður út á línu og grásleppu

 

og var iðulega með aflahæstu grásleppubátum landsins.  

 

á bátnum var ekki mikill kvóti aðeins um 50 tonn, sá kvóti var seldur í lok júlí 2021

 

og kaupandinn var Einhamar ehf í Grindavík og fór allur kvótinn yfir á Véstein GK.  nema lítill hluti af makríl sem fór yfir á Þinganes SF.

 

báturinn sjálfur var síðan seldur núna í janúar 2022 til Dalvíkur .

 

kaupandinn þar var G.Ben útgerðarfélag.  enn þeir gera út bátanna Arnþór EA og Sæþór EA.

 

Sæþór EA er gerður út á net allt árið, enn Arnþór EA hefur verið gerður út á grásleppu.

 

Nýi báturinn hefur fengið nýtt nafn og heitir Guðmundur Arnar EA 102.

 

Þess  má geta að þessi bátur var smíðaður árið 2002 og hans fyrsta nafn var Kristinn SH 112, en það jafn er ansi þekkt 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 620
Gestir í dag: 196
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 620831
Samtals gestir: 26715
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 11:01:50
www.mbl.is