04.10.2022 23:29

Útskipun á sild til Canada

Útskipun á síld til Kanada

04. 10. 2022

Það er svo sannarlega líf og fjör í firðinum fagra þessa dagana, en í gær var skipað út um 516 tunnum, sem eru tæp 50 tonn, af síldarbitum sem fara til Kanada. En þennan sama dag var landað um 110 tonnum af bolfiski úr Ljósafellinu. 

                                                         1277 Ljósafell SU 70 Mynd Þorgeir Baldursson 

Síld er nýtt í mikinn fjölda ólíkra neytendaafurða og eru fáar ef nokkra fisktegundir nýttar á jafn fjölbreyttan hátt og síld. Það er ekki bara að síldin sé verkuð heil í salt, heldur er verið að skera hana og flaka með ýmsum hætti.

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 917
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1051
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 617323
Samtals gestir: 26245
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 22:49:51
www.mbl.is