12.10.2022 20:47

Árshátið Samherja haldin i Gdansk

                                         Áhafnir og makar skipanna  ásamt stjórnendum Samherja Hf ganga um borð i flugvél sem að flytur þau til Gdansk á Árshátið Fyrirtækisins mynd þorgeir Baldursson 

                                                            Björn Már Björnsson og frú voru spennt að komast á Árshátiðina myn þorgeir Baldursson 

                                                                        Leiguvel Niceair i flugtaki i morgun með tæplega 200 farþega á leið á Árshátiðina i Póllandi mynd þorgeir Baldursson 12 okt 2022

af mbl.is 

myndir Þorgeir Baldursson 

Það var líf og fjör á flug­vell­in­um á Ak­ur­eyri í morg­un þegar starfs­menn Sam­herja voru þar sam­an­komn­ir til þess að fljúga til Gdansk í Póllandi en fyr­ir­tækið held­ur árs­hátíð sína þar í landi um kom­andi helgi. Alls munu þúsund manns mæta á árs­hátíðina.

Fyrsta vél­in flaug út frá Ak­ur­eyri klukk­an 10 50  í morg­un. Síðdeg­is í dag fer önn­ur og á morg­un fer sú þriðja í loftið. Ein vél fer svo frá Kefla­vík. 

Sam­kvæmt heim­ild­um Smart­lands eru mik­il veislu­höld fram und­an um helg­ina í Póllandi og verður flogið út með ís­lenska skemmtikrafta til að skemmta mann­skapn­um. 

Veislu­höld­in ættu ekki að setja stórt strik í reikn­ing­ana hjá Sam­herja sem á síðasta ári hagnaðist um 5,5 millj­arða króna eft­ir skatta. Hagnaður sam­stæðu Sam­herja, en þar und­ir er meðal ann­ars Síld­ar­vinnsl­an hf., nam svo 17,8 millj­örðum króna.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1149
Gestir í dag: 242
Flettingar í gær: 911
Gestir í gær: 264
Samtals flettingar: 623267
Samtals gestir: 27341
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 12:46:12
www.mbl.is