19.10.2022 14:38

Norrona siglir ekki yfir hávetur 2023

                                 Norrona við bryggju á Seyðisfirði mynd þorgeir Baldursson 2022

Norræna mun hætta siglingum til Íslands yfir háveturinn frá og með næsta ári.

Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins í Færeyjum þar sem fram kemur að fyrsta brottför Norrænu til Íslands á næsta ári

verði þan 22. mars 2023. Síðasta ferð frá Íslandi það ár verði 22. nóvember.

Smyril Line, rekstraraðili skipsins, segir að með þessu sé verið að draga úr eldsneytiseyðslu. 

Í frétt Krinvarpsins segir að með þessu vonist Smyril Line til að ekki verði gerðar fleiri breytingar á áætlunarferðum Norrænu,

sem stoppar á Seyðisfirði þegar skipið kemur hingað til lands.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2266
Gestir í dag: 305
Flettingar í gær: 911
Gestir í gær: 264
Samtals flettingar: 624384
Samtals gestir: 27404
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 21:41:38
www.mbl.is