16.12.2022 21:41

Skötuveisla Húnafólks i Brekkuskóla

Það var góð stemming i sal  Brekkuskóla i kvöld þegar skipverjar á Húna 11 EA 740 héldu sina árlegu skötuveislu

alls voru um 80 manns og að sögn matargesta var þetta magnað  og voru  gestirnir  hæðst ánægðir með þessa stórveislu

boðið var uppá skötu, saltfisk, tindabyggju, kartöflur, rófur, og hamsafitu og i eftirrétt kaffi og piparkökur

hérna koma nokkar myndir frá kvöldinu 

         Kokkarnir Gunnar Gislasson og Július Jónsson með skötubakkan mynd þorgeir Baldursson 2022

                                 Borðið svignaði undan kræsingunum mynd þorgeir Baldursson 2022

          Gunnar Gislasson Formaður Hollvina Húna bauð gesti velkomna mynd þorgeir Baldursson 2022

                         Gestirnir voru fljótir að snúa sér að matnum mynd þorgeir Baldursson 2022

               Mikið er þetta nú góður matur heyrðust  gestirnir segja mynd þorgeir Baldurssson 2022

  Bjarni Bjarnasson Arngrimur Brynjólfssson Freysteynn Bjarnasson Oliver Karlsson mynd þorgeir Baldursson 2022

                              Konurnar voru engir eftirbátar kallanna mynd þorgeir Baldursson 2022

      Þorsteinn Pétursson fær sér á diskinn mynd þorgeir Baldursson 2022

          Kristján Þór Júliusson með skötu mynd þorgeir Baldursson 2022

        Ingimar Tryggvasson Vélstjóri Húna mynd þorgeir Baldursson 2022

 

                                         Skatan er mjög góð að hætti Húnafólks mynd þorgeir Baldursson 2022

                              Kristján .Olli. Arngrimur .Bjarni .Freysteinn. og Birgir mynd þorgeir Baldursson 2022

                                                     Alsælir matargestir mynd þorgeir Baldursson 2022

                                        Skötuveisla og allir Glaðir mynd þorgeir Baldursson 2022

                        Davið Hauksson og Anna Gunnlaugsdóttir mynd þorgeir Baldursson 2022

                     Skötuveisla Húna i fullum gangi Siggi Grimseyingur fyrir miðju mynd Þorgeir Baldursson 2022

                                 Allir saddir og glaðir eftir góða skötuveislu mynd þorgeir Baldursson 2022

                 Siðan var skrifað i Gestabókina með þakkarkveðju fyrir matinn mynd þorgeir Baldursson 2022

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 150
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 620361
Samtals gestir: 26617
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 06:11:17
www.mbl.is