29.03.2024 00:12

Flutningaskip tók niðri í Fáskrúðsfirði

                                        Flutninga skipið Key Bora mynd .þorgeir Baldursson 

                                                              7866 björgunnarskipið Hafdis mynd þorgeir Baldursson 

Flutn­inga­skipið Key Bora, sem sigl­ir und­ir fána Gíbralt­ar, tók niðri í Fá­skrúðsfirði í dag og varð bil­un í stýris­búnaði. Skipið losnaði af sjálfs­dáðum og er nú fylgt upp í höfn.

Þetta seg­ir Jón Þór Víg­lunds­son, upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar, í sam­tali við mbl.is.

Útkallið barst björg­un­ar­sveit­inni klukk­an 14.15 en bil­un varð í stýr­inu og tók skipið vink­il­beygju neðan við bæ­inn Kapp­eyri.

Skipið losnaði af sjálf­dáðum kort­eri fyr­ir klukk­an þrjú. Björg­un­ar­skipið Haf­dís var sent á vett­vang frá Nes­kaupstað og aðeins 10 mín­út­um eft­ir að út­kallið barst var Haf­dís mætt að Key Bora. Eng­ar skemmd­ir eru sjá­an­leg­ar á skip­inu að sögn Jóns.

Haf­dís fylg­ir nú skip­inu í höfn á Fá­skrúðsfirði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 484
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1073
Gestir í gær: 280
Samtals flettingar: 632803
Samtals gestir: 28386
Tölur uppfærðar: 13.5.2024 04:22:59
www.mbl.is