Færslur: 2009 Ágúst

25.08.2009 00:00

Gömul farskip


    Dettifoss Brutto 1604 smálestir vélaafl 1500 hp Eigandi Eimskipafélag Íslands h/f


                   Esja Brutto 749 smálestir vélaafl 600 hp Eigandi Ríkissjóður Íslands

      Goðafoss Brutto 1542 smálestir vélaafl 1100 hp Eigandi Eimskipafélag Íslands h/f

        Gullfoss Brutto 1414 smálestir vélaafl 1400 hp Eigandi Eimskipafélag Íslands h/f

      Lagarfoss Brutto 1211 smálestir vélaafl 700 hp Eigandi Eimskipafélag Íslands h/f


       Selfoss Brutto 775 smálestir vélaafl 559 hp Eigandi Eimskipafélag Íslands h/f

         Súðin Brutto 740 smálestir vélaafl 550 hp Eigandi Ríkissjóður Íslands  © myndir úr safni Svafars Gestssonar

24.08.2009 22:00

Kvöld á Garðsskaga


                                            Gamli vitinn á Garðsskaga

Þessi myndasyrpa var tekin í kvöld eftir að rökkva tók eða á tíundatímanum og sýna gamla vitann á Garðsskaga, núverandi vita, ásamt gamla vitavarðarhúsinu, byggðarsafninu og veitingastaðnum Flösin. Þriðja myndin sýnir okkur síðan hvernig Snæfellsjökull leit út séð frá Garðsskaga.


              Núverandi viti, gamla vitavarðarhúsið, byggðarsafnið og veitingahúsið Flösin


            Snæfellsjökull séð frá Garðsskaga © myndir Emil Páll í ágúst 2009

24.08.2009 19:29

Getraunin: Hvaða staður er þetta?


                          Hvaða staður er þetta? © mynd úr safni Svafars Gestssonar

24.08.2009 17:37

Trollið ánetjað af spærling


                       Trollið tekið á Sólbak EA 1 Mynd þorgeir Baldursson
Talsverð ánetjun af Spærlingi hefur verið á veiðislóðinn undanfarið og eins og sjá má og hérna sját þeir Maggi og Tommi biða eftir að setja siðustu stroffuna á belginn

24.08.2009 14:52

Helga




                                        Helga © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Þó við vitum í raun engin deili á þessari Helgu, sem mynduð var fyrir tveimur vikum í Reykjavík, þá er ný og glæsileg Helga RE 49 væntanleg til heimahafnar í Reykjavík nú í vikunni, jafnvel nk. miðvikudag.

24.08.2009 00:00

Færeyjar


                                    Hayvík


                                                      Hvítanes TN 1281


                                                  Lauga FD 1160


                                  Luna © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

23.08.2009 19:23

Þekkið þið þennan stað?


                      Þekkið þið þennan stað? © mynd úr safni Svafars Gestssonar

23.08.2009 13:35

Vinur GK 96 endurbyggður hjá Sólplasti


             2477. Vinur GK 96 kominn á land, eftir brunann © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Ákveðið hefur verið að endurbyggja Vin GK 96 sem stórskemmdist af eldi í Grófinni í Keflavík 30. júlí sl. Búið er að taka bátinn inn hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði en þar verður hann endurbyggður. Við rannsókn á brunanum kom í ljós að orsökin voru út frá tengistúru með landrafmagni.

23.08.2009 08:19

Krossfjord


               Krossfjord að koma til löndunar í Dakhla © mynd einn af velunnurum síðunnar

23.08.2009 00:00

Máritanía










                                      © Einn af velunnurum síðunnar

22.08.2009 21:08

En hvaðan er þá þessi?


                          Hvaðan er þá þessi?  © mynd úr safni Svafars Gestssonar

22.08.2009 19:44

Hvaðan er þessi mynd tekin?


                   Vita menn hvaðan þetta er tekið? © mynd úr safni Svafars Gestssonar

22.08.2009 19:33

Gamlir tímar


    Þennan stað þekkja flestir, Vestmannaeyjar, en á næstunni munum við birta myndir af ýmsum bæjarstæðum umhverfis landið og leyfa mönnum að finna út hvaða staður hér er um að ræða.  Jafnframt munum við birta myndir af gömlum togurum og gömlum farskipum. Varðandi skipin koma nöfnin með, en fyrsta myndin af bæjarstæði kemur inn nú í kvöld og síðan nánast mynd á hverju kvöldi út vikuna og kannski eitthvað meir. Allt eru þetta myndir úr safni Svafars Gestssonar.

22.08.2009 11:08

Baldur VE 24


                                     310. Baldur VE 24 © mynd Þorgeir Baldursson

Smíðaður í Hobro í Danmörku 1930 og bar fyrst nafnið Aud-Schou, en Baldursnafnið kom fljótt á hann og var til ársins 2002 að honum var fargað.

22.08.2009 11:01

Lukkuláki SH 501


                              1854. Lukkuláki SH 501 © mynd Þorgeir Baldursson

Smíðanr. 34 hjá Stálvík hf. í Garðabæ frá árinu 1987. Breikkaður 1988, skutlengdur 1995. Nöfn: Ýmir BA 32, Lilja VE 34, Lukkuláki SH 400 og Lukkuláki SH 501. Sökk 6sm. NV af Sandgerði 17. sept. 2003.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1186
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606896
Samtals gestir: 25677
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:59:25
www.mbl.is