09.09.2019 21:53

Sandfell Su 75 i slipp á Akureyri i dag

Sandfell SU 75 kom i slippinn á Akureyri i morgun og setndur til að skúra skrúbba og bóna 

eða eins og sagt er á slipparmáli að gera bátinn kláran fyrir næsta úthald enda hafa skip og bátar 

Loðnuvinnslunnar allaf litið vel út og vel hugsað um þau enda sett i slipp á  um 2 ára fresti 

að sögn Kjartans Reynissonar útgerðarstjóra  Fyrirtækisins 

             2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson 9 sept 2019

              2841 Sandfell Su Þrifið mynd þorgeir Baldursson 9 sept 2019

                    2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson  2019

08.09.2019 22:13

GULLVER Ns og Smáey Ve með fullfermi

Þar sem af er nýju kvótaári hefur Gullver Ns 12 landað 2 sinnum

Fullfermi eftir stutta túra og hafa aflabrögð verð með besta móti 

Skipið kom í land á Seyðisfirði í morgun og var uppistaðan 

Þorskur og  ýsa og er mikið af sild og talsvert af makril á veiðislóðinni 

Smáey Ve landaði sínum öðrum túr lika á Seyðisfirði í gær

     Lestin í Gullver Ns12 í dag mynd þorgeir Baldursson 

 Smáey Ve 444 landaði fullfermi á Seyðisfirði mynd þorgeir Baldursson 

 

08.09.2019 03:58

Orri hifir gott hol

Orri hifir mynd þorgeir Baldursson 

 

   Gott hol á dekki Gullvers mynd þorgeir Baldursson 7 sept 2019

Það var mikið stuð á Sveinbirni Orra þegar hann hefði þetta hal

Í morgunsárið enda aflinn góður eins og sjá má

05.09.2019 21:32

Sólarupprás um borð í Gullver Ns 12

Það er oft gaman að hitta á rétta augnabilkið 

Sérstaklega þegar stýrimaðurinn á í hlut hérna  sérst 

Steinþór Hálfdánarsson fanga sólarupprás í síðasta túr 

   Steinþór Hálfdánarsson fangar sólarupprás mynd þorgeir Baldursson 

05.09.2019 03:53

Smáey Ve 444 landar á Seyðisfirði

        2744 Smáey Ve444 á Seyðisfirði 4sept mynd þorgeir Baldursson 

04.09.2019 20:59

Gullver Ns stuttur og snarpur túr

 1661 Gullver Ns12 landar á Seyðisfirði i morgun 4 sept mynd þorgeir Baldursson 

03.09.2019 18:26

Snæfell EA 310

     1351 Snæfell EA 310 mynd þorgeir Baldursson 2019

03.09.2019 16:30

Auseklis ex Orri is

    Auseklis ex Ontica og Orri Is 20 mynd Hjalti  Hálfdánarsson 3 sept 2019

01.09.2019 19:35

Hot spring í Eyjafirði

     Fossinn úr valaheiðargõngum og Dögun Hvalskoðunnarbátur 

01.09.2019 08:00

Á sjó um borð i Gullver Ns 12

   

          Á sjó um borð í Gullver Ns12 mynd þorgeir

29.08.2019 17:28

útgerðarfélag Reykjavikur selur Mars RE 13

Nú fyrir skömmu siðan seldi Útgerðarfélag Reykjavikur  isfisktogarann Mars RE13 til skipaþjónustu islands

og mun skipið verða notað til ýmissa þjónustu verkefna sem að fyrirtækið kemur að það mun ekki verða

notað til fiskveiða framar Skipaþjónusta islands hefur séð oliu dælingar  i og úr skipum  og þjónustað 

útgerðarmenn með margvislega hluti sem að tengjast útgerðinni og svo er það með nokkra 

öfluga dráttarbáta sem að sinna allskyns verkefnum tengdum Sjávarútvegi 

                    1585 Mars RE13 mynd þorgeir Baldursson 2019

                     2945 Grettir Sterki mynd þorgeir Baldursson 2019

28.08.2019 21:36

Kapitan Rogozin M0138

Þessi Rússneski togari kom til Hafnarfjarðar i morgun og fór aftur seinnipartinn áleiðis á 3M 

að er veiðsvæði útaf ströndum Nýfundalands svokallað Nafo svæði þar hafa rússar og portugalar 

 verið að veiða grálúðu i talsverðu magni en hún mun vera fremur smá 

          Kapitan Rogozin M-0138 mynd Hjalti Hálfdánarsson  28/8 2019

28.08.2019 20:45

Frá Öngli til Maga

   

Á hverju hausti sigla Hollvinir Húna II með nemendur 6. bekkjar á Akureyri og Eyjafirði  í veiði og fræðsluferðir.  Í  ferðunum fræðast þau um bátinn Húna II og smíði hans, um lífríki sjávar og hollustu fisksins .Fjallað er um hafið kring um landið og þau verðmæti sem við þurfum að nýta og vernda td. með því að halda hafsvæðinu hreinu. Þau skoða stjórntæki í brú, veiða fisk sem síðan er krufinn, flakaður grillaður og snæddur.  Þetta er unnið í samstarfi við Akureyrarbæ, Samherja og Háskólann á Akureyri.  Rúmlega 300 nemendur sigla þetta haustið.  Áhöfnin á Húna II eru 10 í þessum ferðum og öll vinna unnin í sjálfboðavinnu.og i dag sigldu með Húna nemendur úr Siðuskóla og Brekkuskóla alls um 40 börn

skipstjóri á Húna er margreyndur aflaskipstjóri Arngrimur Brynjólfsson sem að var lengi með 

Vilhelm Þorsteinsson EA11 og Kristinu EA 410 

myndir Þorgeir Baldursson og  Þorsteinn pétursson 

 Siðuskóli og Brekkuskóli fóru með huna i dag mynd þorgeir Baldursson 28/8 .19

   Arngrimur Brynjólfsson skipst mynd þorgeir 2019

  Áhöfnin mynd Þorsteinn Pétursson 28/8 19

 

       Sumir voru  kampakátir með daginn mynd þorgeir Baldursson 

        Davið Hauksson klár i endunum  mynd þorgeir Baldursson 28 /8 2019

    108 Húni leggur af stað með næsta hóp mynd þorgeir Baldursson 

28.08.2019 20:11

Viðurkenning fyrir Góða öryggisvitund

                                          Mynd Jón Svavarsson  2019

           2904 Páll Pálsson IS 102 Mynd Magnús Rikharðsson 2017

 

Áhöfn Páls Pálssonar ÍS 102 hlaut á dögunum viðurkenningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fyrir að hafa sýnt fremur góða öryggisvitund á námskeiðum Slysavarnarskóla sjómanna.

Skipstjóri er Páll Halldórsson en Sigríður Inga Pálsdóttir tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd áhafnarinnar.

Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhenti viðurkenninguna sem er farandbikar til varðveislu í eitt ár ásamt veggskildi til eignar. Með Sigríði Ingu og Jóni á myndinni er Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna.

Heimild Kvotinn.is 

 

28.08.2019 08:53

Onni HU 36 og Drangey

    1318 Onni HU 36 á Skagafirði Drangey i baksýn mynd Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 2597
Gestir í gær: 198
Samtals flettingar: 9494675
Samtals gestir: 1347338
Tölur uppfærðar: 19.10.2019 05:00:32
www.mbl.is