Færslur: 2019 Febrúar

02.02.2019 15:41

Húnakaffi i morgun 2 feb 2019

að venju var Góð mæting i HIÐ VIKULEGA  kaffi um borð i Húna i morgun

og var mikið spjallað enda mikill fróðleikur samankominn þar 

en látum myndirnar tala sinu máli 

         Kallarnir og Fjóla fá sér kaffi mynd þorgeir Baldursson 2 feb 2019

        Málin rædd með aðstoð Gsm simans mynd þorgeir Baldursson 2019

                     kaffi gestir mynd þorgeir Baldursson 2019

                 Tveir Gamlir úr Súlugenginu mynd þorgeir Baldursson 

               Knútur Gunni OG Kalli mynd þorgeir Baldursson 2019

            Gunni Gummi og Siggi mynd þorgeir Baldursson 2019

                          Húni 11 EA 740  mynd þorgeir Baldursson  

 

 

 

 

02.02.2019 00:07

Kristrún RE landar á Akureyri

Það var létt yfir mannskapnum á kristrúnu RE þegar að þeir komu til hafnar á Akureyri 

búið að fylla bátinn af frosinni Grálúðu alls um 9000 kassa eða sem svarar 230 tonnum 

en aflinn fékkst nær eingöngu i norðurkantinum það sem að netinn  eru lögð 

og hafa aflabrögð verið með þokkalegasta móti siðan birjað var eftir áramótinn 

                     2774 Kristrún RE177 mynd þorgeir Baldursson 

                   Aflanum landað úr Kristrúnu  RE 177 mynd þorgeir Baldursson 

    Grálúðulöndun  á Akureyri Kristrún  RE177 mynd þorgeir Baldursson 2019

01.02.2019 15:25

Hafborg EA 152 á Eyjafirði eftir slipp

Það var létt yfir Guðlaugi óla Þorlákssyni skipstjóra og eiganda Hafborgar EA 

þegar ég hitti hann i dag þvi að á morgun mun hann  ásamt áhöfn sinni halda  til 

netaveiða i Breiðafirði og mun verða lagt upp i Grundarfirði þesssar myndir

voru teknar fyrir rúmri viku á Eyjafirði þegar báturinn var að koma úr slipp 

                     2940 Hafborg EA152 mynd þorgeir Baldursson 2019

            Guðlaugur óli i Brúnni á Hafborgu  mynd þorgeir Baldursson 2019

 

            2940 hafborg EA 152 á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2019

 

01.02.2019 07:57

Sel fjölgar við island

                               Útselur mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Útsels­stofn­inn við Ísland er á upp­leið. Sam­kvæmt mati á stofn­stærð var stofn­inn 6.300 dýr árið 2017 og er það fjölg­un um 2.100 dýr frá ár­inu 2012.

Þetta ger­ist á sama tíma og fækkað hef­ur veru­lega í land­sels­stofn­in­um. Útsel­ur­inn lækk­ar nú um flokk á vál­ista spen­dýra og er met­inn í nokk­urri hættu en var áður met­inn í hættu sam­kvæmt skil­grein­ingu Nátt­úru­fræðistofn­un­ar.

Sandra M. Granquist hjá Sela­setr­inu á Hvammstanga seg­ir að niður­stöðurn­ar séu já­kvæðar fyr­ir út­sel­inn en hafi komið á óvart. 

Heimild mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 578
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 1719
Gestir í gær: 174
Samtals flettingar: 10112489
Samtals gestir: 1400592
Tölur uppfærðar: 4.8.2020 05:42:46
www.mbl.is