20.09.2016 17:02

2770 Brimnes RE 27 i Slipp fyrir norðan

Nú siðastliðin Sunnudag kom Brimnes Re 27 til hafnar á Akureyri eftir að hafa verið á Makrilveiðum 

fyrir sunnan land og hafa aflabrögð verið með besta móti að sögn þeirra sem að spjallað var við 

nú tekur við hefðbundin slippvinna og meðal annars á að taka upp aðalvélina 

fara i skrúfuna og heilmála skipið  auk fleiri smærri verka sem að fylgja slipptöku 

og er áætlað að þetta taki um 30 daga ef að ekkert kemur uppá 

                      2770 Brimnes Re 27  mynd þorgeir Baldursson 

                   Brimnes RE 27 mynd þorgeir Baldursson  2016

                  Brimnes RE 27 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

19.09.2016 10:10

Úr Slippnum

  

     Nokkrir bátar i slipp og i viðhaldi  Mynd þorgeir Baldursson 2016

16.09.2016 15:06

2170 Örfirisey RE 4 úr slippnun

Hún var Glæsileg Örfirisey RE4 þegar hún kom niður úr Flotkvinni hjá Slippnum á Akureyri 

i Gærkveldi þar sem að venjuleg slippverk voru unnin og mun skipið sigla héðan á 

allra næstu dögum  samkvæmt siðustu frettum 

       Hafnsögubátar Akureyrar aðstoðuðu við að færa skipið að bryggju 

                    2170 Örfirisey  RE4 Myndir þorgeir Baldursson 2016

16.09.2016 14:52

Mikil umsvif hjá Akureyrarhöfn

Það er alltaf næg verkefni hjá starfmönnum Akureyrarhafnar

þar sem að færa þarf báta og skip með reglulegu millibili enda viðlegukantar við höfina nánast 

fullir á sumrin en i gærmorgun voru Hafnsögubátarnir að færa Frosta ÞH 229 til i höfninni 

svo að spurning hvenar ráðist verður i stækkun Hafnarinnar og fjölgun viðlegukanta 

                     2433 Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 2016

           Verið að koma Frosta að Bryggju mynd þorgeir Baldursson 2016

 
 

13.09.2016 17:14

2841 Sandfell Su 75 á útleið frá Akureyri i dag

Það var smá Kaldafýla þegar Sandfellið SU  75 fór frá Akureyri um hádegisbilið 

en eins og kunnugt er var Báturinn i slipp á Akureyri i siðustu viku  

 

        2841 Sandfell SU 75 mynd þorgeir Baldursson 2016

                        Sandfell  Su 75  Á útleið Mynd þorgeir Baldursson 2016

13.09.2016 16:41

Komið úr Hvalaskoðun á Eyjafirði i dag

 Hvalaskoðunnarbáturinn Diplomat á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson

   Allir kátir með frábæra ferð og mikil ánæja með ribbátinn i Hvalaskoðun 

  Á fullri ferð á leið til hafnar eftir góðan túr mynd þorgeir Baldursson 2016

 

13.09.2016 16:37

1351 Snæfell EA 310

  1351 Snæfell EA310 gert klárt til brottfarar mynd þorgeir Baldursson 2016

 

13.09.2016 16:30

2433 Frosti ÞH 229 -27 31Þórir SF 77

   

      2433 Frosti ÞH 229 0g 2731Þórir SF 77 Mynd þorgeir Baldursson 2016

13.09.2016 16:28

926 Þorsteinn þH 115

                  926 Þorsteinn ÞH 115 mynd þorgeir Baldursson 2016

13.09.2016 07:38

1279 Brettingur Ke I brælu

                 1279  Brettingur  KE 50 Mynd þorgeir Baldursson 2011

12.09.2016 17:40

Norma Mary A110

                   Norma Mary A110   © mynd Canadiska Strandgæslan  2011

12.09.2016 17:24

Slæmt veður á Makrilslóðinni

Ástæðan var óhagstætt veður á makrílslóðinni. 

Vegna óhagstæðs veðurs á makrílslóðinni hélt Börkur NK til síldveiða í gærmorgun.

Heimasíða Síldarvinnslunnar hafði samband við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra á Berki í morgun og spurði frétta.

         Hjörvar Hjálmarsson Skipst Berki NK 122 

 

„Við erum að dæla og höldum í land að því loknu.

Þetta er líklega um 300 tonna hol og við verðum komnir með um 900 tonn að dælingu lokinni.

Aflinn fékkst í þremur holum í Holunni í Reyðarfjarðardýpi. Það er dálítið af síld að sjá.

Það er ekki mjög mikið lóð en þetta gefur mjög vel. Síldin er hin fallegasta – 360-370 gr síld sem hentar örugglega vel til vinnslu.

Það var bræla þegar við komum út í gær en veðrið í nótt var hið fínasta. Nú er hins vegar veðrið að versna.

Ég reikna með að farið verði á ný á makríl þegar veðrið batnar seinna í vikunni,“ sagði Hjörvar.

Vaktavinnufólk í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað fékk frí í gær og í dag en ráðgert er að vinnsla hefjist á ný í fyrramálið.

                        Börkur NK 122 Mynd þorgeir Baldursson 2016

11.09.2016 23:27

2841 Sandfell Su 75 i nýjum lit

Það verður oft talsverð breyting á bátum þegar þéir eru málaðir i öðrum lit 

Eins og sést þega Sandfell Su 75  sem að er i eigu Dótturfélags Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði

tók hring fyrir mig i kvöld en báturinn hét áður óli á Stað Gk 99 með heimahöfn i Grindavik

                 2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson 2016

               2841Óli á Stað Gk 99 Mynd þorgeir Baldursson 2014

08.09.2016 22:07

Ontica Ek

 

                       Ontica EK  Mynd Canadiska Strandgæslan 

08.09.2016 21:58

Polar Nanoq Gr ex Ingvar Ivertsen

     Polar Nanoq Gr Ex Ingvar Ivertsen mynd Canadiska Strandgæslan 
www.mbl.is