15.08.2017 23:15

2936 Þórsnes SH 109

Hið nýja Þórsnes SH 109 Kom til hafnar á Akureyri i siðustu viku og landaði um 100 tonnum af Grálúðu 

sem að fryst er um borð báturinn er með 6 trossur sem að eru með 70 net i hverri og hefur sá 

hátturinn verið hafður að birjað er að draga um kl 6 á morgnana og hætt um kl 21 

en alls eru 16 menn i áhöfn og skipið er úti i 16 daga og siðan er fjögurra daga innivera og 

að sögn Margeirs Jóhannsonar Skipstjóra hefur veiðin verið góð og verðið á afurðunum 

með besta mótienda fer ekkert frá borði þar sem að Hausar og sporðar ásamt búknum 

eru hirtir hann tók svo myndahring fyrir mig þegar látið var úr höfn núna seinnipartinn 

                Margeir Jóhannsson Skipst Mynd þorgeir Baldursson 2017

                           2936 Þórsnes SH109 Mynd þorgeir Baldursson 

                            2936 Þórsnes SH 109 mynd þorgeir Baldursson 2017

10.07.2017 10:39

Nýr Jón Kjartansson SU til Heimahafnar á Eskifirði i morgun

  Jón Kjartansson Su við komuna til Eskifjarðar Mynd Pétur S Sigurðsson 2017

                     Kominn að Bryggju mynd Pétur S Sigurðsson 2017

AF heimasiðu Eskju 

Eskja hf. hefur gengið frá samningi um kaup á nýju uppsjávarskipi frá Lerwick í Skotlandi.

Skipið heitir Charisma, byggt 2003 í Noregi og er 70,7 metrar á lengd og 14,5 metrar á breidd.

Aðalvél skipsins er MAK 6000 kw og 8160 hestöfl.

Skipið ber 2.200 rúmmetra í 9 tönkum með RSW kælingu og mun koma til með að leysa af hólmi aflaskipið Jón Kjartansson SU 111

sem kominn er til ára sinna en hefur þjónað félaginu vel í gegnum tíðina.

Charisma mun heita Jón Kjartansson og reiknað með að Eskja fái skipið afhent í byrjun júlí.

Nýr Jón Kjartansson mun afla hráefnis í nýtt uppsjávarfrystihús sem tekið var í notkun í nóvember á síðasta ári og fyrirhugað er að það fari á

makrílveiðar í byrjun ágúst næstkomandi.

06.07.2017 15:11

Akraberg FD Mokfiskar i Rússnesku lögsögunni

 

                                  Akraberg FD 10 Mynd Vonin 

Akraberg - 900 tonnes in 14 days

Yesterday the Faroese factory trawler Akraberg arrived at Fuglafjørður port for discharging to Bergfrost.

The trawler has been fishing in the russian zone of the Barentssea using the Vónin Turbot 470 meshes trawl.

The fishing has been extraordinary good and did they catch 900 tonnes in only 14 days

Skipper this trip was Eyðun á Bergi.

 

05.07.2017 21:42

Börkur NK með kolmunna til Seyðisfjarðar

 

                           Börkur NK 122  Mynd þorgeir Baldursson 

 Börkur NK kom til Seyðisfjarðar í morgun og landar þar tæplega 2.300 tonnum af kolmunna í fiskimjölsverksmiðjuna. 

Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri var að vonum kátur að fá afla til vinnslu.

Hann sagði hráefnið gott til vinnslu og löndun gengi vel í fallegu sumarveðri á Seyðisfirði og reiknar með að klára löndun upp úr miðnætti.    

Heimasíðan náði tali af Hjörvari Hjálmarssyni skipstjóra í morgun

og var hann að vonum ánægður með veiðina og hugðist hann nýta daginn á Seyðisfirði í fjallgöngu og hlaup áður en skipið heldur aftur út.

„Við erum að landa tæplega 2.300 tonnum af fallegum kolmunna sem fékkst austast í færeysku lögsögunni.

Veiðin gekk vonum framar og fékkst aflinn í 7 holum. Við stefnum svo aftur á miðin á morgun og vonumst til að áfram verði gangur í þessu.

Veðrið á miðunum var eins og best verður á kosið og hreyfði varla vind“ sagði Hjörvar.

     Hjörvar Hjálmarsson Mynd þorgeir Baldursson 

04.07.2017 22:35

Skemmtiferðaskip á Akureyri siðustu daga

Nokkur skip sem að hafa ratað fyrir linsuna siðustu daga 

                                   Azura Mynd þorgeir Baldursson 2017   

                  Celebryte Eclipse Mynd þorgeir Baldursson 2017

                      Disney Magic mynd þorgeir Baldursson 2017

                             Pacific Princess mynd Þorgeir Baldursson 2017

                                Columbus  Mynd þorgeir Baldursson 2017

            National Geographic Orion Mynd þorgeir Baldursson 2017

 

02.07.2017 21:39

1414 Áskell Egilsson kemur úr hvalaskoðun

  

           1414 Áskell Egilsson EX Haförn ÞH mynd þorgeir Baldursson 2017

        Farþegarnir ánægðir með góðan túr mynd þorgeir Baldursson 2017

       Komið i land og springurinn klár Mynd þorgeir Baldursson 2017

     Skipstjórinn Björgvin Sigurjónsson mynd þorgeir Baldursson 2017

01.07.2017 11:22

Hvalaveisla á Eyjafirði

Eins og meðfylgjandi myndir sem að Örn Stefánsson skipstjóri  hjá Ambassdor tók núna 

fyrir skömmu hefur verið mikið um hval i Eyjafirði sem að hefur sýnt sig fyrir gesti hvalaskoðunnarbátanna

sem að hafa verið orðlausir af hrifningu þegar þessi stóru dýr stökkva með miklum tilþrifum 

                                  Diplomat Mynd þorgeir Baldursson 2017

                                          Mynd Örn Stefánsson 2017

                                        Mynd Örn Stefánsson 2017

                                     Mynd Örn Stefánsson 2017

                                Mynd Örn Stefánsson 2017

29.06.2017 07:46

Sildarlöndun á Akureyri Polar Princess

Grænlenska togarinn Polar Princess kom i morgun til Akureyrar með sildarfarm sem að veiddist 

við miðlinuna milli Islands og Grænlands og að sögn skipstjórans Jógvan L Gregersen var góð veiði 

 á miðunum og stæðstur hluti sildarinnar er um 300 grömm og yfir og litilræði yfir 350 Grömm 

en togað er frá 2 til 10 klst og er togarinn alls með um 470 tonn allt á pallettum skipið mun halda til veiða 

seinnipartinn i dag og mun partrolla með Polar Amarog i næsta túr en auk þeirra eru nokkur önnur 

Grænlensk skip á miðunum sem hafa afla vel að sögn Jógvans 

  Jógvan L Gregersen Skipst Mynd þorgeir Baldursson 

 

                 Polar Princess GR 6- 54 Mynd þorgeir Baldursson 2017

     Polar Princess og Polar Amaroq Partrolla mynd þorgeir Baldursson 

28.06.2017 21:50

2363 Kap VE 4 kominn til Suðurkóreu

                 2363 Kap ve 4 Mynd þorgeir Baldursson 2012

 

Kap VE-41, áður skip Vinnslu­stöðvar­inn­ar, kom til Bus­an í Suður-Kór­eu um helg­ina,

eft­ir nær tveggja og hálfs mánaðar sigl­ingu frá Vest­manna­eyj­um.

Skipið verður gert út frá Vla­di­vostok í Rússlandi til upp­sjáv­ar­veiða í Ok­hotsk-hafi úti fyr­ir Kamt­sjat­ka-skaga.

Þar áður verður það þó tekið í slipp í Suður-Kór­eu, að því er fram kem­ur á vef Vinnslu­stöðvar­inn­ar.

„Stytta hefði mátt ferðina um tvær til þrjár vik­ur með því að fara um Súesskurð í stað þess að sigla suður fyr­ir Góðrar­vona­höfða.

Rúss­nesku út­gerðar­menn­irn­ir gáfu þá skýr­ingu í Eyj­um að það væri svo dýrt að fara um Súesskurðinn að þeir vildu frek­ar fara lengri leið og spara þannig fjár­muni,“ seg­ir þar enn frem­ur.

Gert er ráð fyr­ir hálfs árs sam­felldu út­haldi skips­ins á veiðum við Kamt­sjat­ka og að landað sé í verk­smiðju­skip eða í höfn­um.

Fyrri frétt 200 mílna: Kap selt til Rúss­lands

  • Heimild mbl.is 
  • mynd þorgeir Baldursson 

28.06.2017 21:15

2345 Hoffell 11 su 802 selt út landi

Nú hefur verið gengið frá sölu á Hoffelli II SU 802.

Kaupandinn er Zandic Iceland og á myndinni má sjá Lennart Kjellberg og Friðrik M Guðmundsson handsala kaupin.

Skipið leggur af stað frá Fáskrúðsfirði kl 20:00 í kvöld og siglir niður til Kanarí-eyja,

þar sem skipið fer væntanlega í slipp. Með þessu lýkur 19 ára farsælu starfi þessa skips fyrir Loðnuvinnsluna og Fáskrúðsfirðinga.

Loðnuvinnslan hf óskar nýjum eigendum til hamingju með skipið og þakkar öllum sem á skipinu hafa starfað fyrir vel unnin störf.

                  2345 Hoffell Su á siglingu Mynd þorgeir Baldursson 

      Lennart Kjellberg og Friðrik Már Guðmundsson mynd Loðnuvinnslan

24.06.2017 17:59

Stóru Skemmtiferðaskipisnúið frá Reykjavikurhöfn

Stóru skemmti­ferðar­skipi sem koma átti að höfn í Reykja­vík í dag var snúið við vegna veðurs. Um er að ræða 115 þúsund tonna skip með 3.096 farþega inn­an­borðs og 1.239 manna áhöfn.

Skipið, sem ber nafnið MS Azura, er eitt það stærsta sem koma átti hingað til lands í sum­ar.

Að sögn Gísla Jó­hanns Halls­son­ar, yf­ir­hafn­sögu­manns, þótti vind­átt­in ekki nógu hag­stæð til að hægt væri að leggja skip­inu við höfn­ina, en sterk norðanátt var þar í morg­un.

Hafn­sögumaður frá Faxa­flóa­höfn­um fór um borð í skip­inu snemma í morg­un og gerðar voru tvær til­raun­ir við að koma því að höfn, en loks var ákveðið nú fyr­ir há­degi að snúa því við. Mun það því ekki leggja við höfn í Reykja­vík og held­ur ferð sinni áfram. Skipið hafði hins veg­ar komið til hafn­ar á Ak­ur­eyri og Ísaf­irði.

Stóru skemmti­ferðar­skipi sem koma átti að höfn í Reykja­vík í dag var snúið við vegna veðurs. Um er að ræða 115 þúsund tonna skip með 3.096 farþega inn­an­borðs og 1.239 manna áhöfn.

Skipið, sem ber nafnið MS Azura, er eitt það stærsta sem koma átti hingað til lands í sum­ar.

Að sögn Gísla Jó­hanns Halls­son­ar, yf­ir­hafn­sögu­manns, þótti vind­átt­in ekki nógu hag­stæð til að hægt væri að leggja skip­inu við höfn­ina, en sterk norðanátt var þar í morg­un.

Hafn­sögumaður frá Faxa­flóa­höfn­um fór um borð í skip­inu snemma í morg­un og gerðar voru tvær til­raun­ir við að koma því að höfn, en loks var ákveðið nú fyr­ir há­degi að snúa því við. Mun það því ekki leggja við höfn í Reykja­vík og held­ur ferð sinni áfram. Skipið hafði hins veg­ar komið til hafn­ar á Ak­ur­eyri og Ísaf­irði.

          MS Azura á Eyjafirði fyrir nokkrum dögum Mynd þorgeir Baldursson 

22.06.2017 22:53

Lord Nelson á Akureyri i morgun

Þessi skúta kom hérna inn i morgun og verður hérna til fyrramáls 

ekki veit ég hvaða erinda hún er hér eð hversu lensk áhöfnin er né skútan 

     Lord Nelson i fiskihöfninni á Akureyri i morgun mynd þorgeir 2017

22.06.2017 22:46

Markús GR i flotkvinni i morgun

      Markús Gr i flotkvinni i slippnum i morgun mynd þorgeir Baldursson 2017

20.06.2017 20:39

Nýtt Skip á Akranes Akurey

2890 Akurey AK 10 kom til heimahafnar á Akranesi i dag

myndina tók Guðmundur St Valdimarsson og kann ég honum 

bestu þakkir fyrir afnotin 

     2890 Akurey AK 10 Mynd Guðmundur St Valdimarsson 2017

18.06.2017 20:31

Kapalskipið Isaac Newton i Eyjum

         Isaac Newton i Vestmannaeyjum   Mynd Andrés Sigurðsson  2017

           Kapalskipið Isaac Newton Mynd Andrés Sigurðsson 2017

Þetta skip kom til Eyja um helgina en það hefur verið að gera við Sæstreng 

sem að liggur á milli Islands og Evrópu en sá kapall kostaði um einn milljarð 

en þetta skip mun vera eitt það fullkomnasta sem að um getur i heiminum i dag 

og er um 130 metra langt og heyrði ég þvi fleygt að sólahringurinn kosti um 

60 milljónir litið annað veit ég um það en kanski vita einhverjir meira um þetta 

 

www.mbl.is