14.05.2016 12:12

Hafsúlan Kemur til Akureyrar

Hvalaskoðunnarfyrirtækið Elding kom i gær með Hafsúluna sem að er 170 manna farþegabátur 

og mun hún verða hérna i nokkrar vikur meðan verið er að klára annan bát sem að Elding er með i 

breytingum i skipasmiðasstöð Njarðvikur sá mun fá nafnið Hólmasól einnig komu tveir minni 

bátar svokallaðir RIB sem að eru opnir Gúmibátar sem að taka allt að 12 farþega og gera 

forsvarsmenn Eldingar ráð fyrir þvi að fara fyrstu ferðina á morgun sunnudag 

að sögn Rannveigar Gretarsdóttur fræmkvæmdastjóra Eldingar i stuttu viðtali við Heimasiðuna 

     Hafsúlan ásamt Rib bátnum koma til Akureyrar i gær mynd þorgeir 2016

                Hafsúlan Við komuna til Akureyrar i gær mynd þorgeir 2016

  Rannveig Gretarsdóttir fræmkvst tekur á móti springnum mynd þorgeir 2016

 Kristinn Magnússon og Rannveig Gretarsdóttir mynd þorgeir Baldursson 2016

                       Hafsúlan við Hof Mynd þorgeir Baldursson 2016

        Gretar  Rannveig Vignir og Kristinn mynd þorgeir Baldursson 2016

 

13.05.2016 18:45

Kleifarberg RE 70 heldur i Rússasjó

Kleifarberg RE 70 kom til hafnar á Akureyri að morgni 12 Mai þar sem að landað var úr skipinu 

um 10000 kössum uppistaðan ufsi siðan var skipið gert klárt til þorskveiða i Rússnesku lögsögunni 

og haldið af staðum kl 22 um kvöldið efttir að tekin hafði verið olia og skipið ferðbúið alls tekur 

siglingin um sex sólahringa Skipstjóri i veiðferðinni er Árni Gunnólfsson 

og fyrsti stýrimaður Stefán Sigurðsson 

                            Kleifarberg RE 70 Mynd þorgeir Baldursson 2016

                    Löndun úr Kleifarberginu mynd þorgeir Baldursson 2016

                   Löndun á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2016

   Árni Gunnólfsson Skipstjóri Kleifarberg RE 70 mynd þorgeir Baldursson 2016

 

                Kleifarberg RE  Oliutaka i Krossanesi mynd þorgeir Baldursson 2016

    Stefán SigurðssonStym  og Árni Gunnólfsson skipst mynd þorgeir Baldursson 

12.05.2016 22:18

Hriseyjarferjan Sævar i slipp i dag

Hriseyjarferjan Sævar hefur verið i slipp undanfarna daga og á meðan hefur hvalaskoðunnarbáturinn Máni 

flutt farþega og vistir milli Hriseyjar og Árskóssands en ferjan ætti að verða klár i birjun næstu viku 

i áætlunarferðir fyrir Hriseyinga og aðra ferðamenn 

                 Nýskveruð og allveg að verða klár mynd þorgeir 2016

          Búið að Snurfunsa og allt apð verða klárt mynd þorgeir 2016

 

02.05.2016 17:56

Ambassadorar á Pollinum i dag

        Ambassadorar á Pollinum i Dag   Mynd þorgeir Baldursson 2016

01.05.2016 20:44

Isleifur 11 Visað til hafnar á Seyðisfirði

Isleifur 11 Ve 336 sem að Landhelgisgæslan visaði til hafnar Mynd Ólafur Guðnasson

 

Landhelgisgæslan setti af stað umfangsmikla leit í gærkvöld, föstudag vegna fiskiskips sem hvarf úr ferilvöktunarkerfi.  

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hafði fylgst með skipinu en um kl.19.30 hvarf fiskiskipið úr ferilvöktunarkerfi djúpt austur af landinu.

Fjórir menn voru skráðir í áhöfn skipsins sem virtist vera á leið til Noregs.

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar reyndi ítrekað að ná í skipið í gegnum fjarskipti og gervihnattasíma en án árangurs.

Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF var því send austur til að leita að skipinu. Þá var varðskipið Týr sem statt er á austfjörðum sett í viðbragðsstöðu.

Um klukkan eitt í nótt fann áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar skipið um 140 sjómílur austnorðaustur af Dalatanga.

Skipið var þá á siglingu til Noregs að sögn skipstjóra og amaði ekkert að áhöfninni.

Skipið virðist hins vegar ekki vera útbúið í samræmi við kröfur til skipa sem sigla yfir hafið og gat þess vegna ekki tilkynnt um ferðir sínar í samræmi við lög.

Þá virtist skipið ekki mannað í samræmi við lög og reglugerðir.

Í ljósi alvarleika málsins vísaði Landhelgisgæslan skipinu til Seyðisfjarðar þar sem mál þess verður rannsakað frekar. 

Landhelgisgæslan lítur þau mál  mjög alvarlegum augum þegar um möguleg brot á reglum um vöktun og öryggismál er að ræða. 

Frétt LHG um málið 

                     Isleifur 11 Ve 336 mynd Ólafur Guðnasson 2016

           Isleifur 11Ve 336 kemur til Seyðisfjarðar mynd Ólafur Guðnasson 2016
 

 

30.04.2016 14:48

A á Akureyri i dag

            A á pollinum i dag mynd Þorgeir Baldursson 2016

                                    A Mynd þorgeir Baldursson 2016

                                A  mynd þorgeir Baldursson 2016

            Séð innum lúgu á siðunni  mynd þorgeir Baldursson 2016

IMO: 1009340
MMSI: 310557000
Kallmerki: ZCDW2
Fáni: Bermuda [BM]
AIS Type: Pleasure Craft
Gross Tonnage: 5959
Dauðvikt: 1126 t
Length Overall x Breadth Extreme: 118m × 18m
Byggingaár: 2008
Staða: Active


Read more at http://www.marinetraffic.com/is/ais/details/ships/shipid:371455/mmsi:310557000/imo:1009340/vessel:SF99#AfzxDZMfoxoFgXG7.99

Þeir sem hafa átt leið um Akureyri í dag hafa ekki farið varhluta af stærðarinnar snekkju sem liggur á Pollinum.

Þar er á ferðinni snekkja í eigu rússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko sem var í fyrra talinn 137 ríkasti maður í heimi.

Snekkjan, sem berið hið látlausa nafn „A“, er 118 metrar að lengd  og 18 á breiddog hönnuð af hinum heimsfræga Philippe Starck.

 

Hún er metin á rúmlega 323 milljónir dala, eða 39 milljarða króna.

 

Myndband af youtupe 

https://youtu.be/vbucJO3zDCE

 

28.04.2016 22:04

Mikið um á vera við Akureyrarhöfn i dag

           Spiekeroog Landaði Áburði i dag Mynd þorgeir Baldursson 2016

    Flutningaskipið Maria P Losaði og lestaði Gáma mynd Þorgeir Baldursson 

 og fékk svo aðstoð Hafnsögubátsins Sleipnirs við Brottför mynd þorgeir 2016

                  Ýtt á stb siðu Mariu P mynd þorgeir Baldursson 2016

                      2250 Sleipnir mynd þorgeir Baldursson 2016

         Sleipnir fylgir Mariu P útúr fiskihöfninni mynd þorgeir Baldursson 2016

    og siðan var Lóðsinn tekin frá borði Mynd þorgeir Baldursson 2016

27.04.2016 21:42

Mokveiði á Grásleppu

Mjög góð veiði hefur verið hjá Grásleppuköllum á norðurlandi sem að sumir hverjir hafa lokið veiðum 

eða eru i þann mund að klára dagana einn þeirra er Sigrun Hrönn ÞH 36 sem að hefur aflað vel 

og alls er talið að aflinn verði rétt um 65 tonn sem að þykir gott og reyndar mun betra heldur en 

á siðustu vertið Stæðsti róður bátsins var 6,1 tonn sem að þykir gott á ekki stærri bát 

en þótt að fiskist vel fer það samt ekki saman við verðið sem að hefur lækkað 

um að minsta kosti þriðjung og virðist fara lækkandi eftir þvi sem að betur aflast 

og virðist fara saman framboð og eftirspurn 

                2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 mynd þorgeir Baldursson 

                   2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 Mynd þorgeir Baldursson 

     Komið til Húsavikur mynd Velunnari siðunnar 2016

              2370 Sigrún Hrönn þH 36 Mynd Velunnari Siðunnar 2016

   Góður Grásleppuafli af Sigrúnu Hrönn ÞH 36 mynd Velunnari siðunnar 2016

26.04.2016 22:33

Oyliner N-65-B til Noregs

     Oyliner n-65-B á siglingu á Eyjafirði i morgun Mynd Þorgeir Baldursson 
                 Oyliner á Lensi mynd þorgeir Baldursson 2016
                      Á útleið i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2016
                     Lagt i prufutúr mynd Þorgeir Baldursson 2016

             Oyliner N-65-S Bodo Mynd þorgeir Baldursson 2016

           Oyliner með Kaldbak i bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 2016

                        Skuturinn mynd þorgeir Baldursson 2016

 

      Tekin smá hringur fyrir ljósmyndarann © Þorgeir Baldursson

Nýjasti Báturinn sem að Seigla framleiðir S116 var sjósettur nú nýlega

  hann er 11 Metrar á lengd og 4,6 á breidd 

i honum er kerfi frá Mustad 20.000 krókar

Kælikerfi frá 3X á vinnsludekki

Isvél frá kælingu sem að lika kælir lestina sem að er 31.5 rúmetrar

og tekur 32 kör 440 litra frá sæplast

Siglinga tæki i Brú eru að mestu frá Simrad

Aðalvélin er Yanmar 500 hp með ZF-360gir

20 kv Ljósavél frá Norten Light

Klefar eru 2 og kojur fyrir 4 skipverja i þeim

www.seigla.is

Myndir Þorgeir Baldursson
 

 

  

25.04.2016 12:41

7389 Már ÓF 50 kemur til hafnar á Ólafsfirði

 

 Grásleppubáturinn Már ÓF 50 Kemur til hafnar á Ólafsfirði i gærdag 

og að sögn skipstjórans var aflinn i tregara lagi alls um 700 kiló og að 

sögn þeirra sem til þekkja hefur hægt og rólega dregið úr veiðinni 

auk þess sem að verðið á kveljunni hefur lækkað umtalsvert 

eftir þvi sem að liður á vertiðina að minnsta kosti hjá sumum kaupendum 

                        7389 Már ÓF 50 Mynd þorgeir Baldursson 2016

               7389 Már ÓF 50 Mynd þorgeir Baldursson 2016

25.04.2016 12:08

2905 Eskey ÓF 80

                  2905 Eskey ÓF 80 Mynd Þorgeir Baldursson 2016

25.04.2016 08:14

Haldið til veiða

    

            Fiskiskip heldur til veiða mynd þorgeir Baldursson 2016

25.04.2016 08:10

2750 Oddeyrin EA og 1395 Kaldbakur EA

 2750 Oddeyrin EA210 og 1395 Kaldbakur EA1 mynd þorgeir Baldursson 2016

24.04.2016 01:50

Hagnaður Loðnuvinnslunnar tvöfaldast

               1277 Ljósafell Su 70 Mynd þorgeir Baldursson 2008 

Hagnaður Loðnu­vinnsl­unn­ar jókst um 96% milli ára og nam tæp­um tveim­ur millj­örðum króna eft­ir skatta á síðasta ári.

Tekj­ur Loðnu­vinnsl­unn­ar að frá­dregn­um eig­in afla voru tæp­ir tíu millj­arða r króna sem er 71% veltu­aukn­ing milli ára.

Aðal­fund­ur fyr­ir­tæk­is­ins fór fram í gær. Eigið fé fé­lags­ins í árs­lok 2015 var 5,6 millj­arðar króna,  sem er 48% af niður­stöðu efna­hags­reikn­ings.

Stærsti hlut­haf­inn er Kaup­fé­lag Fá­skrúðsfirðinga með 83% eign­ar­hlut.

Samþykkt var að greiða 20% arð til hlut­hafa eða 140 millj­ón­ir króna.

Í stjórn Loðnu­vinnsl­unn­ar sitja Lars Gunn­ars­son stjórn­ar­formaður, Elv­ar Óskars­son, Steinn Jónas­son, Jón­ína Óskars­dótt­ir og Berg­lind Agn­ars­dótt­ir.

Vara­menn eru Björn Þor­steins­son og Högni Páll Harðar­son.

Loðnu­vinnsl­an færði eft­ir­töld­um aðilum rúm­ar 20 millj­ón­ir króna í gjöf.

Knatt­spyrnu­deild Leikn­is fékk níu millj­ón­ir króna,

Björg­un­ar­sveit­in Geisli fékk sex millj­ón­ir króna vegna bá­ta­kaupa,

Starfs­manna­fé­lag Loðnu­vinnsl­unn­ar fékk fimm millj­ón­ir króna

og áhuga­manna­hóp­ur um Franska daga á Fá­skrúðsfirði fékk 600 þúsund.

Framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar er Friðrik Már Guðmundsson 

Heimild Kvotinn.is 

Mynd þorgeir Baldursson 

24.04.2016 00:23

Húni EA 740 fyrsta sumarferðin

Húni EA 740 fór sina fyrstu ferð sumarsins i dag og var skipstjórinn viðir Benidiktsson 

Hæst ánægður með ferðina Sem og farþegarnir bæði ungir sem aldnir 

                 108 Húni 2 EA 740 Mynd þorgeir Baldursson  2016    

 

 
www.mbl.is