22.05.2017 23:31

2842 Óli Á Stað Gk 99 i fyrsta Róður frá Siglufirði

Hinn nýji Óli Á Stað Gk 99 fór i sinn fyrsta róður að kveldi 20 Mai og það var heppilegt að 

á bryggjunni þegar báturinn var að fara var sjávarútvegsráðherra Þorgerður katrin Gunnarsdóttir 

sem að brást vel við og sleppti springnum þegar haldið var til veiða aflinn i veiðiferðinni var 

um 10 tonn og var uppistaðan þorskur þessu var svo fagnað á bryggjunni með 

tertum og Guðaveigum sem að runnu ljúft ofan i mannskapinn 

Gestur ólafsson einn eigenda Stakkavikur sendi mér nokkrar myndir til birtingar 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

        2842 Óli á Stað Gk 99 á útleið i fyrsta róður Mynd þorgeir Baldursson 

                Landað úr Óla Á Stað GK  Mynd Gestur ólafsson 2017

          Óðinn Arnberg  Skipst á Krananum Mynd Gestur Ólafsson 2017

                          Löndun Á siglufirði Mynd Gestur Ólafsson 2017

                Raðað i sig veitingum Mynd Gestur Ólafssson 2017

      Óðinn Arnberg Fær væna tertusneið Mynd Gestur Ólafsson 2017

                             Veisla á bryggjunni Mynd Gestur Ólafsson 2017

22.05.2017 22:45

Hvalaskoðun á Eyjafirði i morgun

Fór  i skemmtilega ferð i morgun Með Hólmasól nýrri tvibytnu Eldingar ekki þurfti að fara langt 

til að sjá fyrsta hvalinn rétt norðan við smábátahöfnina á Akureyri þar sem að tveir 

hnúfubakar léku listir sinar og var ekki annað að heyra á farþegum að þér væru mjög

ánægðir með að sjá hval svona stutt frá bænum siðan var haldið útundir Hjalteyri 

þar sem að sáust nokkrir Hnúfubakar ásamt Hnýsum  sem að léku listir sýnar fyrir Farþegana 

en látum myndirna tala sýnu máli 

                         2912 Hólmasól Mynd þorgeir Baldursson 2017

         Hvalaskoðun við bæjarmörkin mynd þorgeir Baldursson 2017

                    Hnúfubakur i Návigi Mynd þorgeir Baldursson 2017

    Farþegarnir allveg i skýjunum mynd þorgeir Baldursson 2017

                     Sporður á Hnúfubak mynd þorgeir Baldursson 2017

      Litill Skemmtibátur i Hvalaskoðunnn i morgun Mynd þorgeir Baldursson 

 Heitavatns fossinn úr Valaheiðargöngunum skoðaður mynd þorgeir Bald 2017

22.05.2017 21:58

233 Erling KE birjaður á Grálúðunetum

    Skipverjar á Erling Ke 140 gera klárt fyrir Gráluðuveiðar mynd þorgeir 2017

      Netin steinuð niður i körin i bliðunni mynd þorgeir Baldursson 2017

                   233 Erling KE 140 mynd þorgeir Baldursson 2017

 

 

21.05.2017 21:43

1530 Sigurbjörg ÓF 4 á landleið með fullfermi

  1530 Sigurbjörg ÓF 4 á landleið með fullfermi mynd þorgeir Baldursson 2017

21.05.2017 13:59

Beitir NK 123 i flotkvinni á Akureyri

         Beitir Nk 123 i Flotkvinni á Akureyri i gærkveldi Mynd þorgeir Baldursson 

21.05.2017 00:46

233 Erling Ke 140 gerir klárt til grálúðuveiða

 i Gær kom Erling KE 140 til hafnar á Akureyri mér sýndist hann vera að taka netin

um borð svo að væntanlega birjar hann fljótlega á veiðum 

         233 Erling KE140 ex óli Á Stað GK 4 mynd þorgeir Baldursson 2017

19.05.2017 16:09

2917 Sólberg ÓF 1 kemur til hafnar á Siglufirði i morgun

   2917 Sólberg ÓF 1 kemur til Siglufjarðar i morgun mynd þorgeir Baldursson 

18.05.2017 22:37

2842 Óli Á Stað Gk 99

    2842 óli Á Stað Gk 99 á útleið frá Akureyri i kvöld Mynd þorgeir Baldursson

18.05.2017 18:05

Tvær Tvibytnur á Eyjafirði að koma úr Hvalaskoðun

Hann blés hressilega kári i dag norðan strekkingur en bjart og var ekki annað að heyra á gestum 

Hvalaskoðunnarbátanna að þetta hafi verið hin besta skemmtun enda mikið af hval i firðinum 

og til að mynda sáust 7 hnúfubakar innarlega i firðinum i dag og aðsóknin er stöðugt að aukast 

enda hefur bátunum fjölgað umtalsvert frá þvi i fyrra sem og ferðamönnum 

      2920   Arctic Circle á eyjafirði i dag Mynd þorgeir Baldurson 2017
             2922  Hólmasól á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2017

17.05.2017 22:43

Diplomat Hvalaskoðun i dag við Svalbarðseyri

      Diplomat i hvalaskoðun i dag Mynd þorgeir Baldursson 17 mai 2017

               Smá pus Örn Stefánsson Mynd þorgeir Baldursson 2017

   Veifað til Ljósmyndarans sem að var við vitann á Svalbarðeyri © þorgeir 2017

 

17.05.2017 17:55

Dansk /islenskir Skólakrakkar i siglingu með Húna i dag

Það var glæsilegur hópur ungmenna  sem að sigldi með Húna i morgun alls um 100 manns 

i tveimur ferðum og voru það 6 bekkingar úr Siðuskóla og 5 og 6 bekkingar Ryomgård

i Danmörku og þau hafa unnið að verkefni i allann vetur og islenski hópurinn heimsótti þau 

i birjun april frá 3 til 8 Dönsku nemendurnir munu verða hérna út vikuna þar sem að 

þeinm verður sýnd land og þjóð að sögn Helgu Daggar Sverrisdóttur  

     Hópurinn Við hlið Húna i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

                   Haldið um borð i dag Mynd þorgeir Baldursson 2017

        Hópurinn um borð i Húna á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir 2017

17.05.2017 17:04

Stóri og litli á Eyjafirði i morgun

 2900 Beitir NK 123 og Húni 11 EA 740 i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

17.05.2017 07:27

2938 Konsull Fjórði báturinn hjá Ambassador i hvalaskoðun

 

   2938 Konsull á siglingu við Hjalteyri mynd þorgeir Baldursson 2017

      2938 Konsull kemur til Heimahafnar á Akureyri Mynd þorgeir Baldursson 

             Magnús Guðjónsson Skipstjóri Mynd þorgeir Baldursson 2017

úr morgunblaðinu i dag 

Nýr hvalaskoðunarbátur í eigu hvalaskoðunarfyrirtækisins Ambassador kom til hafnar á Akureyri seint í fyrrakvöld. „Við vorum rétt tæpa tvo sólarhringa á 910 sjómílna leið okkar frá Bergen í Noregi sem verður að teljast býsna gott,“ sagði Magnús Guðjónsson, skipstjóri og einn eigenda fyrirtækisins.

Magnús á von á að báturinn, sem ber nafnið Konsúll, verði tekinn í notkun á næstu tveimur vikum en þetta er fjórði báturinn sem sinnir hvalaskoðun hjá Ambassador.

Báturinn tekur um 70 manns í sæti. Hann er töluvert minni en aðr- ir hvalaskoðunarbátar fyrirtækis- ins, sem taka á bilinu 100-150 manns í sæti. Ganghraði bátsins er um 25 mílur í góðu veðri og er hann sérútbúinn til farþegaflutninga. Mikill vöxtur er í hvalaskoðunar- ferðum og fara tugþúsundir ferða- manna í bátsferðir á hverju ári á vegum Ambassador. aronthordur@mbl. 

 

15.05.2017 12:01

Hvalaskoðun á Pollinum i morgun

Það var lif og fjör á pollinum á Akureyri i morgunsárið

þegar Hvalaskoðunnarbátur Eldingar Hólmasól hélt i útsýnisferð 

ekki þurfti að fara nema nokkur hundruð metra frá bryggjunni og þá rákust 

skipverjar á  Hnúfubak sem að  lék listir sinar fyrir bátsgesti sem voru 

yfir sig hrifnir 

 

     Hólmasól i hvalaskoðun á pollinum i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

 Hólmasól og Hnúfubakur á pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 2017

 

14.05.2017 20:25

Nýr hvalaskoðunnarbátur á leið til Akureyrar

Nokkuð óvænt en nú mun  vera að bætast i bátafjöldann hjá hvalaskoðuninni  Ambassador á Akureyri 

Nýr bátur sem að fyrir tækið hefur fest kaup á sem að er sérútbúinn til farþegaflutninga 

og hefur hann fengið nafnið Konsull 

Hann er 17 metra langur og 4 á breidd og með ganghraða uppá 25 milur

hann var staddur i Þórshöfn i Færeyjum núna seinnipartinn i dag og þá 

tók Jónas Sigmarsson þessar myndir af honum og sendi mér til birtingar

fleiri myndir munu svo birtast innan skanmms þegar báturinn kemur til 

heimahafnar á Akureyri vonandi annað kvöld 

                     2938 Konsull Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

        2938 Konsull i Þórshöfn i Færeyjum Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

                      2938 Konsull mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

     2938 Konsull Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017
www.mbl.is