Flokkur: skipamyndir

31.10.2007 11:28

Frosti Þh 229


© Þorgeir Baldursson 2006
Frosti Þh 229 kom til hafnar á Akureyri i morgun með aflaverðmæti rúmar 66 milljónir eftir 30 daga aflinn var blandaður ýsa ,þorskur og ufsi ,og nú fer skipið i slipp þar sem að skipt verður um skrúfublöð ,skrúfuhring og sitthvað fleira sem að telst eðlilegt  viðhald

30.10.2007 11:18

Samherji hf


Samherji hf. er stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins með tæplega 24 milljarða króna veltu að því er fram kemur í samantekt Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins árið 2006. Hagnaður eftir skatta var liðlega 2 milljarðar króna. Fjöldi ársverka var 751 og bein laun tæpir 3,9 milljarðar.
Næststærsta sjávarútvegsfyrirtækið var HB Grandi með 13,7 milljarða króna veltu en tveggja milljarða króna tap á árinu 2006.

Í þriðja sæti var Síldarvinnslan með 9,1 milljarð kr. í veltu. Í fjórða sæti Skinney-Þinganes með tæplega 6 milljarða kr. veltu og í fimmta sæti Vinnslustöðin sem velti 5,8 milljörðum króna árið 2006.

Í nýjustu Fiskifréttum er birtur listi yfir 34 stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins og helstu tölur um rekstur þeirra, sem er hluti af árlegri úttekt Frjálsrar verslunar um stærstu fyrirtæki landsins. Akureyrin Ea 110 eitt skipa Samherja er um þessar mundir i verulegum endurbótum i Þýskalandi en sem kunnugt var brann skipið mjög illa fyrir nokkru siðan skipið er væntanlegt heim fyrir jól

30.10.2007 10:48

Hringur Gk 18

Hringur Gk 18 ssnr 1202 á sildveiðum fyrir austan land 1983 ber i dag nafnið Grundfirðingur Sh  24 og er gerður út frá Grundarfirðiá linu með beitningarvél

16.10.2007 17:40

SÚLAN EA 300

 

 I  dag um kl 16 hélt Súlan Ea 300 frá Akureyri áleiðis á sildarmiðin skipst er Bjarni Bjarnasson

16.10.2007 14:08

Sólbakur Ea 307


Sólbakur Ea 307 kemur til hafnar  á Akureyri skipið var smiðað i Japan 1973 og er að ég held 1 af 10  Arnar HU 1, Brettingur NS  ,BJARTUR NK, Hoffell su ,Ljósafell su, Vestmannaey VE, Rauðinúpur ÞH , Páll Pálsson is ,og hver var sá 10

15.10.2007 01:48

Sólfell EA 640

þetta er sennilega siðasta vertiðin sem að skipið var gert út undir islenskum fána  og vita menn eitthvað um afdrif þess

08.10.2007 20:09

Ófeigur Ve 324

Hvað geta þið sagt mér um þennan bát        

08.10.2007 12:35

Þórunn Sveinsdóttir Ve 401

Sigurjón Óskarsson  sá mikli aflaskipstjóri tók lika þátt i sildveiðum inni á fjörðunum fyrir austan og hérna er Þórunn Sveinsdóttir Ve 401 með gott kast á siðunni myndi er tekin inni á Berufirði

02.10.2007 17:18

Hilmir Su 171

Hilmir Su 171 á siglingu útaf austfjörðum hvað varð um hann

02.10.2007 17:00

Steinunn Sf 10 sildveiðar

 

Steinunn Sf 10 frá hornafirði á nótaveiðum 1983 skipið heiti i dag Sæmundur Gk 4

02.10.2007 12:35

Mánaberg Óf 42

Frystitogarinn Mánaberg óf 42 kom til heimahafnar á ólafsfirði siðatstliðinn sunnudag  30/9 2007 með aflaverðmæti 105 milljónir eftir 23 daga .Þetta var siðasti túr skipstjórans Björns Kjartanssonar en hann er búinn að vera skipst á mánabergi frá 1987 en björn birjaði sem skipst árið 1970 og hjá Sæbergi Hf i mai 1974 á sólbergi Óf 12 hann hefur verið fengsæll skipstjóri og aflað vel .Á myndinni er Gunnar Sigvaldasson i brúnni með Birni Kjartansyni Myndir þorgeir Baldursson

01.10.2007 21:43

Sandgerðingur Gk 268

Hvað er vitað um afdrif þessa báts myndin tekin i Keflavik á 9 áratug siðustu aldar

01.10.2007 17:02

F/T Tenor seldur til Maraokko

    1. Frystitogarinn Tenor sem að var i eigu AB 89 EHF hefur legið við bryggju á Akureyri siðan 2006 um haustið hefur nú verið seldur til Faenus ehf sem að er dótturfyrirtæki Nýsis ehf og er ætlunin að gera skipið út við strendur Marokko á makril og sardinuveiðar  Tenor er 69 metra langur og 15 metra breiður og var smiðaður árið 1988 hann hét upphaflega Ottar Birting skipstjórarnir eru Jens og Ari Albertssynir

25.09.2007 00:05

Margret EA 710 Landar i Noregi

Góðan dag.
Við siglum nú fulla ferð með vesturströnd Noregs í áttina til Álasunds. Við höfum ekki landað áður ferskum fiski á þessu skipi í norska vinnslu þanning að við erum nokkuð spenntir að vita hvernig þetta gengur nú hjá okkur.
Fyrirtækið sem kaupir af okkur fiskinn heitir Nils Sperre A/S og er staðsett á Ellingseyju við Álasund heimasíðan þeirra er http://www.nsperre.as/
Eins og framkemur á síðunni þeirra þá er afköst verksmiðjunnar um 700 tonn /sólarhring þannig að þetta ætti að geta gengið hratt. fréttin er fengin af heimasiðu Margretar Ea www.123.is/margretea

24.09.2007 11:04

Örvar Hu 2

 Örvar Hu 2 sem að er i eigu Fisk Seafood hefur verið i slipp á Akureyri  þar sem að farið hafa fram hefðbundið viðhald máling og þess háttar  og svo var skift um togspil

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3136
Gestir í dag: 332
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10124039
Samtals gestir: 1401827
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 20:45:17
www.mbl.is