08.07.2020 22:05

Góð Makrilveiði Hjá Hoffelli Su 80

    Sigurður Bjarnasson skipst á Hoffelli SU 80   ÞB 

Hof­fell kom til hafn­ar á Fá­skrúðsfirði í morg­un með um 920 tonna afla. Afl­inn skipt­ist þannig að 780 tonn eru mak­ríll og 140 tonn eru síld, að því er fram kem­ur á

 vef Loðnu­vinnsl­unn­ar.

Þar seg­ir að aðeins hafi tekið tvo og hálf­an sól­ar­hring að ná afl­an­um og seg­ir Sig­urður Bjarna­son, skip­stjóri á Hof­felli, að afl­inn hafi feng­ist sunn­an við Vest­manna­eyj­ar.

Þá sé mak­ríll­inn stór og fal­leg­ur að sögn skip­stjór­ans, um 500 grömm að meðal­vigt.

Sig­urður seg­ir þetta gott upp­haf mak­ríl­vertíðar, en Hof­fell hef­ur yfir að ráða um 10.000 tonna kvóta af mak­ríl. „

Ég vildi gjarn­an sjá fleiri ár­ganga, minni fiska sem gef­ur vís­bend­ingu um að fisk­ur­inn sé í end­ur­nýj­un, en það er svo sem ekk­ert að marka það strax.“

                      2885 Hoffell SU 80 mynd Þorgeir Baldursson  

07.07.2020 22:57

Gullver Ns 12 fær krapakerfi

 

                  1661 Gullver Ns12 mynd þorgeir Baldursson 

Gullversmenn  er komin úr í gott 5 vikna frí  og það sem að verður gert er að 

Taka á upp aðalvelina laga kranann og fyrst og fremst að setja krapavelar í 

Skipið i staðinn fyrir ísinn og verður þeim komið fyrir þar sem að gömlu 

Isvelarnar voru þetta verður mikil breyting á fyrir mannskapinn í lestinni 

Því að alltaf er verið að stytta túrana sem að eru nú ekki nema 4-5 dagar 

Í það mesta 

06.07.2020 18:25

Beitir Nk 123 klár eftir slipp á Akureyri

            2900 Beitir Nk 123 mynd þorgeir Baldursson 6 júli 2020

                    2900 Beitir Nk 123 mynd þorgeir Baldursson 2020

                     2900 Beitir NK 123 mynd þorgeir Baldursson 6 júli 2020

06.07.2020 00:06

Af vef Aflafretta

Botnvarpa í júní.nr.4

Listi númer 4.

 

Lokalistinn,

 

þVílíkur mánuður.

             1277 Ljósafell SU 70 Mynd þorgeir Baldursson  2020

 

  3 togarar sem yfir  eitt þúsund tonnin náðu

 

Björgúlfur EA með risa mánuð endaði með 249 tonna löndun og fór í 1226 tonn

 

báðir togarar FISK á Sauðárkróki fóru líka yfir 1000 tonnin 

 

Drangey SK var með 216 tonní 1

 

og Málmey SK 196 tonní 1

 

Viðey RE 163 tonní 1

 

Og LJósafell SU kom síðan í fimmta sætinu sem er ansi góður árangur , var með yfir 700 tonna afla í 7 tóðrum 

 

Páll Pálsson IS 156 tonn í einni löndun 

 

Harðbakur EA endaði júní vel, 155 tonní 2 löndunum 

 

 

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2892 1 Björgúlfur EA 312 1226.5 8 248.7 Botnvarpa Dalvík, Akureyri, Grundarfjörður, Ísafjörður
2 2893 2 Drangey SK 2 1093.9 5 246.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
3 1833 3 Málmey SK 1 1039.6 6 195.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 2895 4 Viðey RE 50 914.5 6 195.2 Botnvarpa Reykjavík
5 1277 6 Ljósafell SU 70 732.2 7 120.1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
6 2894 5 Björg EA 7 711.1 5 226.4 Botnvarpa Akureyri, Ísafjörður
7 2891 8 Kaldbakur EA 1 678.9 8 182.1 Botnvarpa Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
8 2904 9 Páll Pálsson ÍS 102 660.0 5 161.7 Botnvarpa Ísafjörður
9 1661 7 Gullver NS 12 602.9 6 126.0 Botnvarpa Seyðisfjörður, Neskaupstaður
10 2919 12 Sirrý ÍS 36 529.3 5 119.5 Botnvarpa Bolungarvík
11 2025 11 Bylgja VE 75 514.1 6 91.5 Botnvarpa Reykjavík, Vestmannaeyjar, Grindavík, Ísafjörður
12 2954 14 Vestmannaey VE 54 497.8 7 82.2 Botnvarpa Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
13 2958 13 Áskell ÞH 48 497.6 6 90.9 Botnvarpa Grundarfjörður, Grindavík, Siglufjörður, Ísafjörður
14 2963 21 Harðbakur EA 3 443.4 6 88.2 Botnvarpa Akureyri, Dalvík, Ísafjörður
15 2401 10 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 435.9 5 140.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 2966 15 Steinunn SF 10 426.2 6 85.1 Botnvarpa Hornafjörður
17 2964 16 Bergey VE 144 421.0 5 87.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2962 20 Vörður ÞH 44 386.0 5 93.4 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður
19 2685 19 Hringur SH 153 373.1 6 76.7 Botnvarpa Grundarfjörður
20 2744 18 Runólfur SH 135 370.6 5 79.2 Botnvarpa Grundarfjörður
21 2970 17 Þinganes SF 25 363.5 6 82.8 Botnvarpa Grundarfjörður, Hornafjörður, Ísafjörður, Reykjavík
22 2433 23 Frosti ÞH 229 347.8 6 63.8 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
23 1451 24 Stefnir ÍS 28 289.7 3 105.1 Botnvarpa Ísafjörður
24 2740 22 Sigurborg SH 12 274.3 3 101.0 Botnvarpa Grundarfjörður
25 2449 27 Pálína Þórunn GK 49 251.0 5 68.5 Botnvarpa Sandgerði, Sauðárkrókur, Siglufjörður
26 2749 25 Farsæll SH 30 224.9 3 79.7 Botnvarpa Grundarfjörður
27 1752   Brynjólfur VE 3 220.4 6 55.2 Huymar, Troll Vestmannaeyjar
28 2758   Dala-Rafn VE 508 217.5 3 83.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
37 1645   Jón á Hofi ÁR 42 190.7 7 40.2 Humarvarpa Þorlákshöfn
29 2048   Drangavík VE 80 183.5 6 34.7 Humarvarpa Vestmannaeyjar
30 2262   Sóley Sigurjóns GK 200 176.0 4 52.7 Rækjuvarpa Siglufjörður
31 2731   Þórir SF 77 164.6 8 34.7 Humarvarpa Hornafjörður, Grindavík
32 1281   Múlaberg SI 22 164.5 6 53.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
33 2732   Skinney SF 20 162.7 8 36.2 Humarvarpa Hornafjörður, Grindavík, Þorlákshöfn
34 1578   Ottó N Þorláksson VE 5 159.1 1 159.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
38 1595   Frár VE 78 157.8 3 55.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
35 2773   Fróði II ÁR 38 131.2 7 28.5 Humarvarpa Þorlákshöfn
36 182   Vestri BA 63 116.9 4 31.9 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Siglufjörður
39 1937   Björgvin EA 311 110.3 1 110.3 Botnvarpa Dalvík
40 2017   Tindur ÍS 235 99.4 6 20.8 Botnvarpa Flateyri
41 1472   Klakkur ÍS 903 93.6 5 22.4 Rækjuvarpa Flateyri, Ísafjörður, Siglufjörður, Grundarfjörður
42 1905   Berglín GK 300 68.3 2 45.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
43 1440   Valur ÍS 20 33.1 5 9.3 Rækjuvarpa Súðavík, Ísafjörður
44 173   Sigurður Ólafsson SF 44 17.5 2 10.4 Humarvarpa Hornafjörður
45 1543   Gunnvör ÍS 53 2.6 1 2.6 Rækjuvarpa Ísafjörður

 

05.07.2020 09:22

Hvalbátar i Hvalfirði

 115 Hvalur 6 og  116 hvalur 7  i hvalfirði i gær 4 júli mynd þorgeir Baldursson 

05.07.2020 08:57

Guðrún Þorkelsdótttir SU 211

  2944 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 mynd þorgeir Baldursson 4 júli 2020

05.07.2020 08:50

Breki Ve 61

   2861 Breki Ve 61 við Bryggju in Reykjavik i gær Mynd þorgeir Baldursson 4 júli 

05.07.2020 00:53

Páll Jónsson GK 7 i Slipp i Reykjavik

Páll Jónsson GK 7 i slipp i Reyjavik i gær þar sem að laga þurfti leka á Kæli

og sniða nokkra vankanta af  þar sem að linan festist á Zinkinu sem að er neðan á kjölnum 

en eins og flestir vita kom páll til landsins þann 21 jan siðastliðin en skipið er  45 metra langur og 10,5 metrar á breidd.

Útgerðarmynstrið verður hið sama og áður, þ.e.a.s. viku úthald á línu og komið heim með ferskan fisk í salt og ferskfiskútflutning.

Aðbúnaður áhafnarinnar verður allur annar og betri með eins manns klefum.

skipstjóri er Gisli Jónsson sem að áður var með gamla Pál Jónsson 

              2957 Páll Jónsson GK 7 i slippnum i reykjavik 4 júli 2020 mynd þorgeir 

             Rifsnes  SH og Páll Jónsson GK  Mynd þorgeir Baldursson 

     2957 Páll Jónsson og 2847 Rifsnes SH 44 Mynd þorgeir Baldursson 4 júli 2020

03.07.2020 03:34

Jón Kjartansson á Eyjafirði i nótt

Skömmu eftir miðnætti fékk ég simtal frá Gretari Skipstjóra um að þeir væru að leggja i hann austur 

til Eskifjarðar svo að ég brá á það rár að renna mér útá Hjalteyri og mynda bátinn þar 

með Drónanum og hérna er afraksturinn þótt að birtan hafi ekki verð með besta móti 

      2949 Jón Kjartansson Su 111 á Eyjafirði i nótt mynd Þorgeir Baldursson 

    2949 Jón Kjartansson Su 111 siglir inn i sólsetur mynd þorgeir Baldursson 

    2949 Jón Kjartansson  SU 111 á leið út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 
 

02.07.2020 17:22

Jón Kjartansson Su 111

       2949 Jón Kjartansson Su 111 mynd Þorgeir Baldursson 2 júli 2020

Senn liður að þvi að Jón Kjartansson Su 111 leggi af stað til heimahafnar 

eftir góða slipptöku á Akureyri undanfarnar vikur og verður liklega haldið til 

makrilveiða i birjun næstu viku annað skip Eskju 

Aðalsteinn Jónsson Su 11 hefur þegar hafið veiðar og mun vera fremur 

rólegt á miðunum að sögn tiðindamans siðunnar 

28.06.2020 18:26

Sæný Ár 6

                  2423 Sæný Ár 6 mynd þorgeir Baldursson 

26.06.2020 14:27

Makrilveiðin að hefjast skipstjórar bjartsýnir

Allnokkrar útgerðir hafa verið að senda skip sin til makrilveiða og hafa nokkur þeirra fiskað þokkalega 

 Kap Ve 4 Huginn VE 55  jóna Eðvalds SF 200 Grandaskipin Vikingur og Venus ,Isleifur, og siðan Margret EA 

sem að landaði um 200 tonnum i frystihús Svn á Norðfirði i vikunni 

Aðalsteinn Jónsson su 11 gerður klár i makrilveiða i bliðunni á Eskifirði i gær

    2929 Aðalsteinn Jónsson Su 11 mynd þorgeir Baldursson 25 júni 2020

25.06.2020 21:37

Blængur Nk mokfiskar i Rússasjó

 

           1345 Blængur NK 125 MYND Guðlaugur björn Birgisson 
 

Við erum nú bún­ir að fá 620 tonn upp úr sjó á 12 dög­um og af­köst­in í vinnsl­unni hjá okk­ur hafa verið um og yfir 70 tonn á sól­ar­hring sem er mjög gott,“ er haft eft­ir Theo­dóri Har­alds­syni, skip­stjóra á Blængi á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

 


„Afl­inn hef­ur verið það mik­ill að við höf­um miklu meira verið á reki en á veiðum. Von­andi held­ur þetta áfram svona. Við gerðum ráð fyr­ir að túr­inn tæki 40 daga en ef veiðin verður svipuð áfram verður hann mun styttri,“ seg­ir Theo­dór.Frysti­tog­ar­inn er nú stadd­ur á miðunum í Bar­ents­hafi, en hann lagði af stað þangað 8. júní.

Þá hafa veiðar gengið vel frá upp­hafi og hóf­ust þær á Skolpen­banka, að sögn skip­stjór­ans. „Veidd­um vel fyrstu tvo dag­ana en síðan dró held­ur úr. Þá leituðum við aust­ur eft­ir og höf­um verið á Kild­in­banka í góðri veiði síðan, en Kild­in­banki er norðaust­ur af Múrm­ansk. Hér hafa um 20 skip verið að veiðum í rjóma­blíðu og það er ekki yfir nokkr­um sköpuðum hlut að kvarta.“

???????

25.06.2020 15:50

Þinganes SF 25

                        2970 Þinganes SF 25 Mynd þorgeir Baldursson 2020

23.06.2020 16:09

Fáskrúðsfjörð séð með Dróna

          Fáskrúðsfjörð Drónaskot  þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3240
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 10551
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 10075992
Samtals gestir: 1396227
Tölur uppfærðar: 9.7.2020 14:35:36
www.mbl.is