Færslur: 2009 Febrúar

16.02.2009 15:14

Hamrafell í lit

Aðalsteinn Tryggvason sendi þessa mynd til Þorgeirs og meðfylgjandi texta með:

"Þú birtir um daginn svarthvíta mynd af Hamrafelli og einhver spurði hvort þetta væri eina myndin sem til væri af skipinu...ég ákvað að taka mynd af málverki sem er málað eftir mynd af skipinu í lit.
Gaman væri ef þú gætir birt hana og jafnvel fengið umræðu um það hvort það sé rétt að tvö systurskip Hamrafells hafi hreinlega brotnað í tvennt eins og sagan segir...þ.e.a.s á lensi í stórsjó. Pabbi minn var á skipinu og langar mikið að vita hvort þetta sé rétt".

Nú er því komið að ykkur lesendur góðir að rifja upp hvort þessi saga sé rétt.


             Hamrafell í lit © mynd tekin af Aðsteini Tryggvasyni af málverki

 

15.02.2009 23:59

Myndir frá 4 höfnum

Hér birtum við syrpu sem tekin eru með löngu millibili. Sú elsta sem ekki er vitað hvaðan er tekin er tekin einhvern tímann á 4. áratugi síðustu aldar og því 70-80 ára gömul. Næsta mynd er tekin í Þorlákshöfn fyrir 20 árum, þá eru það tvær myndir úr Sandgerði fyrir um 10 árum síðan og loksins mynd síðan á síðasta ári úr Hafnarfirði.


                    Óþekkt sveitarfélag frá 4. áratugi síðustu aldar © mynd Kiddi Hall

      Þorlákshöfn fyrir um 20 árum, utastur er 1546. Guðbjörn ÁR 34 © mynd Emil Páll


            Sandgerði fyrir a.m.k. 10 árum © myndir Emil Páll

                            Hafnarfjörður á síðasta ári © mynd Emil Páll

15.02.2009 00:13

Gústi í Papey SF 88


                               1739. Gústi í Papey SF 88 © mynd Tryggvi Sig.

15.02.2009 00:11

Gideon VE 104


                                1651. Gideon VE 104 © mynd Tryggvi Sig.

15.02.2009 00:08

Freyja RE 38


                                  1838. Freyja RE 38 © mynd Tryggvi Sig.

15.02.2009 00:07

Faxi RE 241


                                    1048. Faxi RE 241 © mynd Tryggvi Sig.

15.02.2009 00:05

Eyvindur Vopni NS 70


                        1629. Eyvindur Vopni NS 70 © mynd Tryggvi Sig.

15.02.2009 00:02

Erlingur SF 65


                            1206. Erlingur SF 65 © mynd Tryggvi Sig.

15.02.2009 00:00

Andey BA 125


                                  1170. Andey BA 125 © mynd Tryggvi Sig.

14.02.2009 11:49

Flak Þorgeirs GK

Gunnar Th. sendi okkur þessar myndir af flaki Þorgeirs GK 73 sem er í Landey við Stykkishólmi. Fór hann þangað um sundið þurrt á stórstraumsfjöru 2001 og myndaði bátinn. Flakið mun þó vera orðið enn laslegra í dag, því brúin er fallin af því ásamt fleiru. Þökkum við Gunnari kærlega fyrir sendinguna.




           Flak 222. Þorgeirs GK 73 í Landey við Stykkishólm © mynd Gunnar Th. 2001

14.02.2009 00:12

Arnarfell


                   1531. Arnarfell © mynd úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur

14.02.2009 00:09

Dísarfell


                      1299. Dísarfell © mynd úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur

14.02.2009 00:07

Helgafell


                  Helgafell (nýja) © mynd úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur

14.02.2009 00:04

Hvassafell


                                                Hvassafell

              1200. Hvassafell © myndir úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur

14.02.2009 00:00

Jökulfell


                                                          131. Jökulfell

             1448. Jökulfell © myndir úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 492
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1278
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 619164
Samtals gestir: 26316
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 21:41:22
www.mbl.is