Færslur: 2016 Júlí

28.07.2016 00:16

Trollið tekið á Flæmska Hattinum

    Sónar EK Tekur trollið á flæmska Hattinum 2011 Mynd Canadiska Strandgæslan

27.07.2016 22:55

Allur makrill unnin um borð i Júliusi Geirmundssyn is

Engin landvinnsla á makríl verður hjá Hraðfrystihúsinu – Gunnvöru á vertíðinni sem hefst innan skamms.

Makrílkvóti fyrirtækisins verður allur veiddur og unninn á Júlíusi Geirmundssyni ÍS,

frystitogara fyrirtækisins. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG,

segir allt til þessa árs var óheimilt að flytja makrílkvóta milli skipa fyrirtækisins

og það hafi stuðlað að sóun og óhagræði. „Við þurftum að byrja á Stefni,

flytja trollið svo yfir á Pál Pálsson og jafnvel aftur til baka eftir atvikum.

Það var mikið óhagræði í því að geta ekki veitt þetta allt á einu skipi eins og nú er heimilt að gera,“ segir Einar Valur. 

Nú eru sumarleyfi í frystihúsi HG í Hnífsdal og standa þau í tvær vikur.

Allir togarar fyrirtækisins hafa farið í slipp í sumar.

Stefnir er búinn í slipp og Einar Valur gerir ráð fyrir að Páll Pálsson komi í kvöld eða á morgun.

Júlíus er að klára slipp og fer væntanlega á makrílveiðar á föstudag. 

        1977 Július Geirmundsson IS 270 Mynd þorgeir Baldursson 2015

 

27.07.2016 21:16

Frá Grená niðurrif gamalla islenskra skipa

Ég hef oft ætlað mer að segja frá verksmiðju sem að sérhæfir sig i að rifa niður 

gömul skip sú sem að verður nú fyrir valinu er i Grená og heitir Fornes 

Þar ræður rikjum maður að nafni Kessler og hjá honum vinna nokkrir 

Islendingar fyrirtækið er staðsett á austurströnd Jótlands og er nýlega flutt 

i nýtt 12000 fermetar hús þar sem að stæðsti hluti vélbúnaðrar sem að tekin er úr skipum 

er geymdur en að sjálsögðu er ekki pláss fyrir allt þarna inni en endilega skoðið myndirnar 

og að lokun kemur hérna slóðin á Heimasiðuna þeirra Góðar stundir 

http://www.fornaes.dk/

 

 

                  Brúin af Stafnesi KE 130  MYND ÞORGEIR 

        

                     Dekk krani af Viðir ea 910  mynd þorgeir Baldursson 

           Mikið af Allkyns búnaði fellur til úr þeim skipum sem að rifin eru 

   og hér eru þeir Steingrimur Erlingsson og Halldór Gunnlaugsson að skoða 

      Þeir eru ekkert lengi að búta niður eitt flutningaskip mynd þorgeir 

         Talsvert fellur til af björgunnargöllum sem að oftast er ónotað  

   Kessler eigandi Fornes og Steingrimur Erlingsson Mynd þorgeir 

     Ljósa og Aðalvélar i miklu úrvali en i miðjöfnu ástandi mynd þorgeir 

                         Veltitankur klár á skip mynd þorgeir Baldursson 

      Brúr af mörum stærðum og gerðum eru þarna mynd þorgeir 

 eins og sjá má kemur ýmislegt með skipunum 

 

27.07.2016 21:03

Mokafli af makril Grænlensku lögsögunni

Síðastliðinn sunnudag var búið að tilkynna stjórnvöldum í Grænlandi

um 12.000 tonna makrílafla í grænlenskri lögsögu frá upphafi vertíðar.

Aflahæstur var Polar Amaroq með tæplega 1.600 tonn,

Ilivileq og Næraberg hið færeyska höfðu fengið rúm 1.400 tonn hvort skip

og Polar Princess var með rúm 1.100 tonn. 

Teksti Fiskifrettir 

Myndir Þorgeir Baldurssson og Geir Zoega

 Pólarskipin Polar Prinsess og Polar Amaroq á veiðum Mynd  þorgeir Baldursson 

                         Vænn Makrill i Skiljunni Mynd þorgeir Baldursson 

     Polarskipin séð frá brúnni á Polar Amaroq mynd Geir Zoega 2016

 

26.07.2016 16:14

1972 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 255 á Makrilveiðum

Frystitogarinn  Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255 er staddur skammt fyrir utan 12 milna landhelgislinuna 

fyrir sunnan Grindavik i bliðskapraveðri 

Þegar ég hafði samband við Sigurð Jónsson skipstjóra i sinum þriðja túr á makrilveiðum og hafa aflabrögð 

verið með besta móti i en þeir hófu veiðarþann 6 júli  fyrsta túrnum voru þeir með 14500 kassa

og  i öðrum 17500 sem að er fullfermi og hafaþeir verið að Frysta um 50 tonn á sólhring 

  rætt var við Sigurð i dag var hann búinn að hifa 3 höl 

og i fyrsta halinu voru 10tonn sem að er rúmlega hringurinn i frystingunni  öðru halinu 15 tonn og þvi 3 18-20 tonn

 að sögn Sigurðar hefur makrillinn staðið  mun grynnra heldur en i fyrra og veiðin verið mun betri i ár 

austfirsku skipin Hafaverið að fá finan afla eftir stuttan tima og hefur þeim afla verið landað fyrir austan 

hjá Svn og Loðnuvinslunni og þyngdin  á Maklilnum hefur verið um 300- 500 grömm og hafa  um 70% af aflanum 

Farið i þann flokk en minni flokkurinn 100 -200  grömm hefur útgerðin keypt og notað fyrir eigin linuskip

einnig þann meðafla af sild  sem að kom með i fyrsta túrnum en i dag var þetta allveg hreint og hefur verið það  siðustu 10 daga 

Viðtal Þorgeir Baldursson 

Mynd Jóhann Jóhannsson 

       1972 Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255 mynd Jóhann Jóhannsson 

26.07.2016 01:56

Grænfriðungar komnir i Islenska landhelgi

nú fyrir skömmu kom Artic Sunrise skip Grænfriðunga inni Islenska Landhelgi 

úr norðurhöfum og á eftir 156 milur i Hornbjarg ekki er vitað á þessari stundu 

á hvaða leið skipið er en það mun vonandi skýrast á morgun 

               Arctic Sunrise mynd af Marinetraffic.com 

26.07.2016 01:11

Börkur NK 122 landar makril á Neskaupstað

I gær kom Börkur NK með sinn fyrsta makrilfarm á yfirstandandi vertið 

til hafnar i Neskaupsstað alls um 800 tonn sem að verða unnin i frystihúsi 

félagsins en góður gangur hefur verið i makrilveiðum undanfarið 

bæði hér heima og i Grænlensku lögsögunni

skipstjóri i veiðiferðinn var Hjörvar Hjálmarsson 

        2865 Börkur Nk 122 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2016

     Hjörvar Hjálmarsson skipst Berki NK 122 

 

24.07.2016 19:54

Eyborg EA 59

                         Eyborg  EA 59 mynd Canadiska Strandgæslan 

         Eyborg EA  á siglingu á flæmska Hattinum mynd Canadiska Strandgæslan 

 

23.07.2016 16:00

Tveir af Sandinum EA101 og 102

     2705 Sæþór EA101 og 2507 Arnþór EA102 mynd þorgeir Baldursson 

22.07.2016 11:02

1530 Sigurbjörg ÓF 1 á veiðum i Rússasjó

                  Sigurbjörg ÓF 1 mynd þorgeir Baldursson 

 Sigurbjörg Óf 1 Er á veiðum i Rússnesku lögsögunni og er búinn að vera i i um 12 daga á veiðum

 og að sögn skipverja er veiðin með dræmasta móti og allt niður i 4 tonn eftir  átta klukkustunda tog

sem að telst ekki mikið fiskurin er lika smár sem að ekki eykur nýtinguna en liklegt er talið 

að veiðiferðin standi fram i miðjan ágúst Skipstjóri er Vilhjálmur Sigurðsson 

21.07.2016 00:36

2847 Rifsnes SH 44

2847 Rifsnes SH lét úr höfn á svipuðum tima og Börkur NK i gærkveldi 

og tók skipstjórin smá hring fyrir mig og tvo aðra sem að voru á bryggjunni 

               2847 Rifsnes SH 44 mynd þorgeir Baldursson 2016

        Þessir tveir voru að fylgjast með mynd þorgeir Baldursson 2016 

          Haldið til Heimahafnar á Rifi Mynd þorgeir Baldursson 2016

 

 

20.07.2016 23:31

2865 Börkur Nk 122

Núna seinniparts Kvölds lagði Börkur Nk 122 af stað til heimahafnar 

eftir talsverða veru i slippnum á Akureyri þar sem að meðal annas var sett ný 

flottromma ásamt þvi að skipið var málað i nýjum litum Sildarvinnslunnar 

og ekki hægt  að segja að skipið sé hið glæsilegasta eftir slipptökuna 

það var tekin myndahringur og kann ég Hjörvari Hjálmarssyni skipstjóra 

kærlega fyrir en hérna koma nokkrar myndir frá þvi i kvöld 

      2865 Börkur NK 122 i Nýjum litum Svn mynd þorgeir Baldursson 2016

     Búinn að snúa og kominn á fulla ferð mynd þorgeir Baldursson 2016

               Haldið heimleiðis i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 2016

 

20.07.2016 01:59

Góður Dráttur

                    2197 Örvar HU 2 mynd þorgeIR Baldursson  2008 

                Gert klárt fyrir Dráttinn mynd Þorgeir Baldursson 

                           Trollið i Skrúfunni  mynd þorgeir Baldursson 

19.07.2016 20:01

Akraberg FDS 110 á veiðum i Barensthafi

Heimildir til veiða á 600 tonnum af botnfiski af kvóta Færeyingar í Barentshafi voru boðnar upp í gær á lokuðu uppboði. Niðurstaðan varð sú að verð á hverju kílói varð 4,50 krónur færeyskar á hvert kíló. Það svarar til um 82 króna íslenskra. Átta tilboð bárust.
Frystitogarinn Akraberg fékk 100 tonn, Enniberg 300 og Sjúrðaberg 200 tonn.  Auk þeirra tókur Heykur, Fálkor, Gadus, Sjagaklettur og Sandshavið þátt í uppboðinu. 25 tonn komu í hlut Heyks og Fálkor, en þeir afsöluðu sér þeim heimildum sem gengu þá til hinna þriggja sem úthlutun fengu. Sjúrðaberg tók þessar heimildir þar sem Akraberg og Enniberg höfnuðu að taka meira. Tilboðin frá Gadus, Sjagakletti og Sandshavinu voru og lá og fengu þau skip því ekkert.
Sjávarútvegsráðherra hafði fyrir uppboðið ákveðið að lágmarksverð yrði tæpar 32 krónur íslenskar. Heimildirnar eru fyrst og fremst þorskur.

Heimild Kvotinn.is 

                                           Akraberg FD 110 Mynd af fiskur. fo

                                Enniberg TN 180 Mynd þorgeir Baldursson 

 

18.07.2016 23:01

Nordstar

                     Nordstar mynd þorgeir Baldursson  2012

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1138
Gestir í dag: 261
Flettingar í gær: 1441
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9704499
Samtals gestir: 1367745
Tölur uppfærðar: 29.1.2020 20:51:01
www.mbl.is