Oddeyrin Ea 210 kom til Akureyrar i gærmorgun kl 10 og voru þá teknar nokkrar myndir, hérna er 1 þeirra og fleiri eru i mynda albúmi. Skipið er 55 metra langt og 12 ,2 metrar á breidd með 4000 hp MAK Aðalvél. Skipið er útbúið með rækjulinu og heilfrystibúnaði og getur dregið 2 troll. Skipstjórar eru Guðmundur Freyr Guðmundsson og Hjörtur Valsson. Fleiri myndir i myndaalbúmi 